Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Út á land í sumar (0 álit)

í Bretti fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Jæja fólk, hvernig er svo stemmningin fyrir því að fara á bretti út á land í sumar? Það verður auðvitað ferð með Týnda upp í kellingarfjöll, en svo er aldrei að vita nema að það verði einhverjar aðrar, s.s. á Snæfellsjökul. Svo er auðvitað sá möguleiki fyrir hendi að safnast saman í hóp og fara saman, en þeir sem hafa verið hérna inni nógu lengi vita að við ætluðum að gerð það í vetur en mistókst. Ég sjálf stefni að því að fara í The Bitch mountains, en látið endilega í ykkur heyra ef þið...

www.toontime.dk (0 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 6 mánuðum
fín síða með allskonar bröndurum, mæli með henni.

Hvernig tónlist myndirðu aðallega líkja við snjóbretti? (0 álit)

í Bretti fyrir 23 árum, 10 mánuðum

Ritch bitch (50 álit)

í Bretti fyrir 24 árum
Pælið í því að fá borgað fyrir það að renna sér á bretti allan daginn, þá veit maður alltaf hvar bestu brekkurnar og dýpsta púðrið. Reyndar þá slasar maður sig kannski meira, en maður væri þó alltaf á bretti, í snjónum en ekki inni í stofu (á sumrin). Ok, ég ætlaði bara að segja ykkur, þar sem ég sit hérna í vinnunni, að ég er gjörsamlega að rotna úr snjóleysi, og það verst við það er að allir eru að tala um að þeir fóru annaðhvort upp í Skálafell eða Bláfjöll og hafi BARA farið eina eða...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok