Ég hef verið að velta þessari spurningu fyrir mér undanfarnar svefnlausar nætur, enda búinn að fá mig fullsaddann á þessu “vilja-vera” Kana slangri sem á sér stað í hinni iðandi undraveröld Half-life hér á landi. Hvernig stendur á því að dag eftir dag komi menn með erlend slanguryrði og skammstafanir? er ekki kominn tími til að breyta aðeins til? Menn nota óspart “orð” eins og omg, wtf, lol, rofl, omfg o.fl. (ég gæti haldið svona áfram langt fram á kvöld)…svo er það versta af öllu: “gg”, það...