smá pæling um sölu áfengis í verslunum, atvr er STÓR tekjulind fyrir ríkið,ekki satt? ríkið vill ekki missa hana, en segjum sem svo að það myndi vera leyft í verslunum, jú verðið myndi lækka og þetta myndi vera hentugt, en þó bara tímabundið, því að ríkið myndi hækka skattana til að vega upp á móti tapinu. ef ég er að bulla, leiðréttið mig þá, ég er ekki alvitur! mér finnst að það ætti bara að fjölga átvr verslunum, hafa litlar í hverfunum með algengustu tegundunum kannski og hafa þær opnar...