Og eitt í viðbót, það er nokkurnvegin sama hvaða hestabók (erlend) þú flettir íslenska hestinum upp í þá er alltaf ljót mynd… Hesturinn stendur oftast nær í furðulegri hvíldarstöðu með lafandi haus… og ef hann er á þessu fræga tölti okkar þá einhvernvegin er alltaf sýnd mynd af hesti sem lyftir hvorki löppum né haus (ég er ekki að reyna að móðga neinn en mér finnst þetta ekki sniðugt) Og tildæmis í Stóru Hestabókinni, ég veit ekki hversu gömul þessi mynd af skeggjaða kallinum í náttfötunum...