Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Asmodeus
Asmodeus Notandi síðan fyrir 21 árum, 3 mánuðum 37 ára kvenmaður
246 stig

Re: Reykjavík Ink / Linda

í Húðflúr og götun fyrir 13 árum, 11 mánuðum
Já var farin að hallast að því :) Takk fyrir svarið!

Re: Fyrsta tattooið

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Þú ættir ekki að fá þér tattoo svona ungur. Þú ert ekki búinn að taka út fullan vöxt! Það er ekkert ljótara en tattoo sem er útteygt! Bíddu heldur þar til þú hefur náð fullum líkamsþroska, þá eru mun meiri líkur á að þú verðir sáttur við tattooið það sem eftir er!

Re: naflagat..

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ég fékk mitt hjá Fjölni og ég er sátt. En varðandi byrjunarlokk; það er langbest fyrir þig að fá þessa “venjulegu” með steininum, því hann flækist mun síður í fötum og hann stingst hvergi í þig þegar þú ert á hrefingu (það þarf ekki nema smá maga til þess að lokkur geti stungið mann ef hann er oddhvass) En að vísu veit ég ekkert hvernig þú ert vaxin. Þú ættir að geta skipt um lokk áhyggjulaust eftir 3 mánuði :o) Gangi þér vel!

Re: HJÁLP! Opnunatímar

í Tíska & útlit fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Takk takk, En það passar, hún heitir Wink og er í Smiðjuhverfinu í Kóp

Re: HJÁLP ! Sjálfgefin orðaröð

í Ljóð fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Þetta eiga bara að vera 2 línur… Þess vegna var ég að spá hvort ég mætti færa orð á milli lína

Re: the L Word

í Spenna / Drama fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég var það líka þar til ég sá sjónvarpsdagskrána fyrir 8. sept !!! Þátturinn er ekki á dagskrá :o(

Re: Inntökuskilyrði

í Skóli fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Menntaskólinn Hraðbraut ?? Þar þarf að vera með a.m.k 8 í meðaleinkun úr samræmdu…

Re: heeeey.... ég var að hugsa!

í Sápur fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Já ég er viss um að þau séu systkini. Svo á hann örugglega eftir að vera sá eini sem mun geta bjargað Lil (útaf lifrasjúkdómnum) :o) Var búin að spá svolítið út í þetta…

Re: Stærðfræði (til sölu)

í Skóli fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Híhí :o) Allt í lagi að prófa :o) Er að selja þær ódýrari en á skiptibókamarkaði og fá meira heldur en skiptibókamarkaðurinn myndi borga mér… Dæmi; ég fer með bók sem ég keypti splunkunýja fyrir 5000, fer með hana í office; þeir borga mér 1800 og selja hana svo á 3500….

Re: próflaus akstur

í Bílar fyrir 19 árum, 9 mánuðum
ok þá er það bara ef ökumaðurinn er ölvaður….

Re: próflaus akstur

í Bílar fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ef farþegi er með bílpróf er hann sviptur leyfinu… Fórstu ekki í ökuskólann eða hvað :P Þetta er tekið skýrt fram þa

Re: Kasmír síðan ??

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Það er víst á Íslensku… Aðgangi hafnað :o)

Re: Kasmír síðan ??

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 12 mánuðum
No shit !!! ;) Ég veit það alveg, en ég kemst aldrei inná hana… Og hef aldrei getað það… Segir alltaf bara acces denied eða eitthvað svoleiðis

Re: Tryggingar

í Bílar fyrir 20 árum
Eftir því sem þú bútar tryggingarnar meira niður því dýrari verða þær…

Re: VW golf

í Bílar fyrir 20 árum
ég er á 11 ára gömlum VW Golf.. Ekkert komið fyrir gírkassann á honum ;) Og já.. Hann fer þangað sem ég fer ;);)

Re: Hellti Pepsi yfir tölvuna :S

í Vélbúnaður fyrir 20 árum
Hehe, ég er nú kvenkyns og nei ég mun haldrei svíkja pepsíið og drekka kók ;o) En allavegan, tölvan virðist bara vera ansi happy með þetta… Virkar allavegan 100%… Ætli ég hafi ekki náð að þurrka allt… P.s. Fór slatti á skjáinn, og hann er svo tandurhreinn eftir þetta pspsi bað að það er alveg frábært ;) Fingraför eftir litla bróður minn hurfu eins og skot ;)

Re: Hellti Pepsi yfir tölvuna :S

í Vélbúnaður fyrir 20 árum
Það fór svona hingað og þangað ;o) Það er allavegan allt í fína með hana ennþá, vona að það haldist svoleiðis ;o)

Re: Hvar fást NEON ljós ?

í Bílar fyrir 20 árum, 2 mánuðum
www.audio.is = neonvörur….

Re: Utan um stýri

í Bílar fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Takk takk…. Það er svosem í lagi að kíkja :o)

Re: hraðbraut - ekkert félagslíf?

í Skóli fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Ég er í hraðbraut og mér finnst félagslífið mjög fínt, þó svo að ég taki nú ekki mikinn þátt í því :P<br><br><font color=“#800080”> Dauðinn er lækur, lífið er strá. Skjálfandi starir það straumfallið á.</font

Re: Gustarar

í Hestar fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Er í gust, buin að taka inn :D Er 16 ára<br><br><font color=“#800080”> Dauðinn er lækur, lífið er strá. Skjálfandi starir það straumfallið á.</font

Re: Hesta-leikur (smá fyrir-jólastemmning)

í Hestar fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Já ég veit !!!! Mér fannst þetta svakalega fyndið… sérstaklega þar sem þetta er coperað af hestar847 :D En ég ákvað að vera ekkert að breyta þessu :o) Svakalegt sköpulag ;o)

Re: Hesta-leikur (smá fyrir-jólastemmning)

í Hestar fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Úff það er ekkert smá erfitt að finna eitthvað um Parker frá Sólheimum….. :D En ég reyni samt… IS1998156539 Parker frá Sólheimum Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt ekkert auðkenni Sköpulag: Höfuð 8 Háls/herðar/bógar 8.5 Bak og lend 8 Samræmi 8.5 Fótagerð 7 Réttleiki 8 Hófar 8.5 Prúðleiki 8 Sköpulag 8.14 Tölt 9 Kostir: Brokk 9 Skeið 5 Stökk 8.5 Vilji og geðslag 9 Fegurð í reið 9 Fet 8 Hæfileikar 8.34 Hægt tölt 8 Hægt stökk 9 Aðaleinkunn 8.26 Þennan dóm fékk Parker í vor. Hann hefur farið 4...

Re: 39 DAGAR TIL JÓLA!!!!!!!!!!!!!!!!!

í Hátíðir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Þú ert upsest með jólin !!!!!!<br><br><font color=“#800080”> Dauðinn er lækur, lífið er strá. Skjálfandi starir það straumfallið á.</font

Re: Nágrannar undafarna dag

í Sápur fyrir 21 árum
Ehh, hvað ertu að rugla ??? Er ekki lámark að horfa á þættina en ekki bara 3 hverja mínútu af þeim ??? Stuart stökk ekki út úr bílnum… Flick þurfti að bjarga honum út úr bílnum…. “Svo Darcy og Chloe eru í einhverju svona sambandi” Það mætti halda að síðasta vika hafi verið fyrsta vikan sem þú horfir á nágranna… Shell er ekki að fara til New York því það var hætt við ferðina. Og btw…. það er langt síðan Shell og Connor sættust….. Þú skalt ekkert vera að stigahórast of mikið hérna, þetta var...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok