Hæ. Nú er ég að fara að fá mér tölvuuppfærslu, þeas örgjörva, móðurborð og skjákort og vill spyrja ykkur að nokkrum spuningum. Ég hef hringt í nokkur tölvufyritæki og þar er mælt með AMD64 örgjörvanum þar sem ég er að fara að spila leiki og er þetta einungis til að geta spilað nýju leikina og þá sem ég spila núna í betri gæðum. Aftur á móti hefur mér verið bent á af fyrrum starfsmanni einnar tölvuverslunnar að það borgi sig að kaupa AMD XP3200 örgjörva og eitthvað gott móðurborð frekar en...