Hef aldrei áður sýnt einhvað að ljóðunum mínum svo endilega verið góð við mig. Að tapa fyrir flöskunni, fær aldrei að koma til greina. Heldur rís hún upp úr öskunni, heldur áfrám að reyna. Með brostið hjarta og bilaða sál, Veik Bæði á líkama og geði. Flaskan heldur áfrám að draga hana á tál, friðin finnur hún í mjeði. En friðurinn varir aðeins stutt, fljótt munu koma brestir. Sálin löngu flogin í burt, á líkaman púkar eru sestir.. jæja verið hreinskilin er ekki alveg nógu örugg með sjálfa...