Hefur einhver lent í veseni með Columbus DataFire Micro ISDN kortin með win2k? Ég get connectað mig á netið en ég get ekki spilað neina tölvuleiki án þess að fá svona 300-1000 í ping. Ég er að nota nýjustu drivera og allt það. Bara skil þetta ekki. Svo er það með skjákortið, í win2k næ ég svo lágum fps að það er varla spilandi. Ég er með Geforce DDR og nýjustu drivera og allt. Kannast einhver annar við eitthvað svona?