Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Tottenham 06-07 (8 álit)

í Manager leikir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ég hef aldrei gert svona grein áður en ég vil endilega segja frá mínu góða tímabili með Tottenham. Ég fékk 16 millur fyrir kaup en ég bað stjórnina um meira og fékk alls 22 Keyptir í sumarglugga: Mike Zonneveld frá NAC Breda á 3,6m Manuel Pasqual frá Fiorentina á 2,5m Petri Pasanen frá Werder Bremen á 3,5m Arouna Koné frá PSV á 8m Samtals:17,6m Seldir í sumarglugga: Teemu Tainio til Portsmouth á 3,3m Lee Young-Pyo til Portsmouth á 2,6 Samtals:5,9m Keyptir í janúarglugga: Elano frá Shaktar á...

Creedence Clearwater Revival (13 álit)

í Gullöldin fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Hljómsveitin Creedence Clearwater Revival var stofnuð 1960 í El Cerrito, Kaliforníu. Doug Clifford, Stu Cook og bræðurnir Tom og John Fogerty voru allir saman í “junior high school” og stofnuðu hljómsveitina “Tommy Fogerty & the Blue Velvets” og æfðu sig í bílskúr Fogerty bræðranna. Fjórum árum síðar fóru þeir í áheyrnarprufu hjá Fantasy Records þar sem John vann á lager. Án þeirrar vitundar var nafni hljómsveitarinnar breytt í “Golliwogs” af stjórnanda hjá plötu fyirtækinu. Á þessum tíma...

Strange Days - The Doors (33 álit)

í Gullöldin fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ég hef ekki gert svona plötudóm áður en ég ætla að prufa núna og geri mitt besta. Ég ætla að fjalla um plötuna Strange Days með The Doors og er þetta ein uppáhalds platan mín með The Doors. Strange Days er önnur plata The Doors en sú fyrsta er platan The Doors. Strange Days var tekin upp í maí og ágúst 1967 og gefin út 25. september 1967 af plötu fyrirtækinu Elektra. Platan inniheldur m.a. lögin Strange Days, Love Me Two Times, People Are Strange og When the Music’s Over. Strange Days 9/10...

The Doors (39 álit)

í Gullöldin fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég ætla að skrifa um hljómsveit sem er í miklu uppáhaldi hjá mér og það er hljómsveitin The Doors. Ég hef ákveðið að ég ætla að reyna að gefa út grein hverja helgi því að fyrri greinar mínar hafa fengið góðar viðtökur. Þetta er kannski pínu langt, en það verður bara að hafa það því að þetta er löng saga sem verður ekki sögð í stuttu máli. Hljómsveitin The Doors var stofnuð í Los Angeles 1965 þegar Jim Morrison og Ray Manzarek sem gengu báðir í kvikmyndaskóla UCLA. Ray Manzarek var þá í...

Janis Jopln: Queen of the Blues. (8 álit)

í Gullöldin fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég er kominn í smá greinastuð og ætla að skrifa um mína uppáhalds tónlistarkonu, Janis Joplin. Janis Lyn Joplin fæddist þann 19. janúar 1943 í Port Arthur, Texas. Hún ólst upp við að hlusta á blús tónlist m.a. á Bessie Smith, Odetta og Big Mama Thornton auk þess að syngja í kór. Janis útskrifaðist úr menntaskóla (High School) 1960 og fór þá í Universaty of Texas í Austin. Í menntaskóla var hún hunsuð og átti ekki marga vini en var samt oft með hóp af strákum að rúnta. Þau hlustuðu á blús og...

Bob Marley: Rastaman (6 álit)

í Gullöldin fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég ætla að gera smá grein um einn uppáhalds tónlistarmann minn, Bob Marley. Robert Nesta Marley, betur þekktur sem Bob Marley fæddist 6. febrúar 1945 í Nine Miles, Saint Ann, Jamaica. Hann hitti faðir sinn aðeins einu sinni og var alinn upp af móður sinni í trench-town hverfi í Kingston. Bob stofnaði reggea hljómsveitina The Wailers með Bunny Livinston og Peter McIntosh. Þessir tónlistarmenn urðu báðir vinsælir sólóartistar eftir að The Wailers hættu árið 1974. Samt sem áður hélt Bob Marley...

Johnny Cash, The Man In Black. Ævi og störf. (19 álit)

í Gullöldin fyrir 18 árum, 11 mánuðum
John Ray Cash fæddist 26. febrúar 1932 í Arkansas. Þegar hann var 5 ára var hann að vinna á ökrunum og syngjandi með fjölskyldunni sinni á meðan þau unnu. Johnny var mjög náinn bróður sínum Jack og árið 1944 dó Jack í slysi á bóndabýlinu og fannst Johnny það hræðilegt og hann hafði mikið samviskubit því að hann fór að veiða þennan dag. Þegar hann var ungur gekk hann í Flugherinn (Air Force) og samdi lagið “Folsom Prison Blues” í hernum. Þegar þjónustu Johnnys í hernum lauk giftist hann...

Ísland - Króatía (8 álit)

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ég verð að segja að ég er mjög vonsvikinn yfir frammistöðu Íslands í gær á móti Króatíu. Ok…FLOTT hjá okkur eða Eiði að skora þarna en það er einmitt vandamál Íslands að þegar við erum komin með 1-0 stöðu og svo fer sú staða niður þá getum við ekki skít því að við erum alltaf að trysta á þessa 1-0 stöðu. Svo eigum við að geta betur því að við erum alls ekki með lélega leikmenn, við erum með menn eins og Eið, Heiðar Helguson, Hermann Hreiðarson, Gylfa og Tryggva úr FH. Fínir leikmenn þar á...

Jimi Hendrix sagan Hluti 2 (49 álit)

í Gullöldin fyrir 19 árum, 4 mánuðum
jæja þá heldur sagan áfram. The Jimi Hendrix Expereince var stofnuð og spiluðu á sínum fyrstu tónleikum í Evreux nálægt París,árið 1966. Í London tóku The Expereince upp lagið “Hey Joe” sem varð mjög vinsælt í Bretlandi. Chas Chalndler vildi að Jimi samdi sín eigin lög og það varð til þess að Jimi samdi lagið “Purple Haze” og gaf það Hey Joe ekkert eftir. Stuttu seinna gáfu þeir út “The Wind cries Mary” og er það um sambandslit Jimis og kærsutu hans. Í apríl 1967 kom út fyrsta plata The Jimi...

Jimi Hendrix sagan Hluti 1 (9 álit)

í Gullöldin fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Árið 1942, 27 . nóvember fæddist Johnny Allen Hendrix í Seattle, Washington. Seinna var nafni hans breytt í James Marshall Hendrix sem varð að einum mesta gítarsnillingi sem hefur stigið á jörðina. Á sínum fyrstu árum æskunnar var hann aðallega alinn upp af mömmu sinni á meðan pabbi hans var að berjast í Kóreu. Mamma hans, Lucille var aðeins 15 ára þegar hún kynntist Al Hendrix ( föður Jimis) og 16 ára þegar hún fæddi James. Síðan fæddu þau þrjú önnur börn Leon, Joseph og Cathy Ira. Al og...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok