Á flestum betri DVD fjarstýringum er takki sem stendur á MENU eða ROOT eða TITLE og ef maður ýtir rétt á hann þá fer maður beint í ROOT og sleppir þessu WARNING kjaftæði. Svo er DVD Miklu eigulegra. Tekur minna pláss en stór spólu hlunkur. Spólur eyðileggjast líka aðuveldlega, filman festist oft í tækinu og slitnar þá ef maður tekur harkalega á henni. Eftir nokkur ár er VHS spólan orðin ónýt eiginlega og spólast geðveikt hægt áfram. DVD > vhs