Ég verð að segja að ég er mjög vonsvikinn yfir frammistöðu Íslands í gær á móti Króatíu. Ok…FLOTT hjá okkur eða Eiði að skora þarna en það er einmitt vandamál Íslands að þegar við erum komin með 1-0 stöðu og svo fer sú staða niður þá getum við ekki skít því að við erum alltaf að trysta á þessa 1-0 stöðu. Svo eigum við að geta betur því að við erum alls ekki með lélega leikmenn, við erum með menn eins og Eið, Heiðar Helguson, Hermann Hreiðarson, Gylfa og Tryggva úr FH. Fínir leikmenn þar á...