Þetta er svo vitlaust hjá þér. alls ekki hollt fyrir svona litla krakka að nota tölvur mikið og hvað þá internetið, það er svo mikið af allskins óþvera sem börnin geta komist í vegna netsins. Að leyfa barninu þínu að skoða netið er eins og að leyfa því að fara út á róló, það gæti leynst barnaperri þar en þýðir það að maður eigi að halda barninu sínu innandyra allt sitt líf? Einnig veit ég að sumt fólk spilar MMORPG þótt það sé löngu orðið fullorðið , svoleiðis er bara ekki heilbrigt Ég veit...