Ódýrasta leiðin sem ég fann þegar ég keypti mér upptökubúnað fyrir trommurnar mínar var ekkert rosa dýr. Ódýrustu trommumicarnir fást í Tónastöðinni, Samson heita þeir og fást í heilum settum, 7 micar á innan við 20þ kall minnir mig. Síðan þarft þú mixer, ég keypti mér ódýran 4 pre amp behringer mixer í tónabúðinni en þeir eru núna í hljóðfærahúsinu. Með 4 pre amp mixer geturu tekið upp með 4 mækum(snare, bass, 2 overhead) en ef þú vilt taka upp með fleiri mækum þá kaupiru þér mixer með...