Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Mesa Boogie Bottle Rocket Lampa overdrive pedall (9 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 10 mánuðum
MESA BOOGIE BOTTLE ROCKET - TIL SÖLU Ætla að reyna að losa mig við þennan pedal einfaldlega vegna þess að mér finnst hann ekki alveg passa inn í það sem ég er að gera í hljómsveitinni minni (þar sem ég hef frekar lítið við það að gera að eiga meira en einn overdrive/dist. pedal.) Þetta er semsagt gamla útgáfan af Bottle Rocket eins og þessi: http://image.blog.livedoor.jp/nittty/imgs/d/5/d5e8c446-s.JPG Hérna eru spec fyrir nýju útgáfuna sem mér sýnist vera rosa svipuð:...

Holy Grail (1 álit)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Óska eftir EH Holy Grail pedal! Straumbreytir þarf að fylgja. Takkó, Árni

Pumpuorgel (4 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Ég er að leita eftir að kaupa pumpuorgel, af hvaða tegund sem er og þarf ekki að vera í fullkomnu lagi. Endilega látið mig vita ef þið eruð með eitthvað eða vitið af einhverju. Sem fyrst!! Takktakk Árni Þór S.8476857 eða sendið einkapóst

Til sölu: Glænýr E-bow (15 álit)

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Sælir hugarar Hef áhuga á losa mig við glænýjan E-bow sem ég keypti fyrir u.þ.b. tveimur vikum síðan. Allar leiðbeiningar og kassi fylgja að sjálfsögðu með. Hann hefur aðeins verið notaður 2-3 sinnum og fullkomlega góðu ástandi. Ástæða sölunnar er sú að ég sé ekki fram á að geta notað hann mikið í ákkurrat þeirri tónlist sem ég er að spila núna. Þrátt fyrir það hafa hljómsveitir allt frá Interpol til Opeth til R.E.M. notað svona E-bow bæði í stúdíói og live....

Mbox 2 Pro (12 álit)

í Hljóðvinnsla fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Sælir hugarar, Hvernig er það er eitthvað varið í Mbox 2 Pro? Er einmitt að pæla í að eignast svona í sumar og langaði að fá skoðanir ykkar. Hérna eru einhver specs: Hardware Features -Professional sound quality and sonic performance -Powered by FireWire or the included power supply -Supports up to 24-bit/96 kHz studio-grade audio resolution -4 analog inputs (2 combo XLR/TRS jacks, 2 ¼“ TRS jacks) -6 analog outputs (¼” jacks) -2 instrument DI inputs on the front panel -2 channels of S/PDIF...

Til sölu: Line 6 Spider I (2 álit)

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Sælir, Ég er hérna með til sölu upprunalega Spider magnarann frá Line 6 sem er að mínu mati mun betri en allar týpurnar sem á eftir komu (kannski vegna þess að hann er einfaldastur og minnst digital). En þessi magnari er u.þ.b. 3 ára gamall en virkar samt ennþá eins og nýr. Ég veit að þegar margir sjá Line 6 þá hugsa þeir strax: “drasl.” En það er bara alls ekki rétt. Line 6 hafa komið með fullt af skemmtilegum og frumlegum pælingum og eru frumkvöðlar í öllu sem tengist digital gítörum,...

Til sölu: Line 6 Spider I (6 álit)

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Sælir, Ég er hérna með til sölu upprunalega Spider magnarann frá Line 6 sem er að mínu mati mun betri en allar týpurnar sem á eftir komu (kannski vegna þess að hann er einfaldastur og minnst digital). En þessi magnari er u.þ.b. 3 ára gamall en virkar samt ennþá eins og nýr. Ég veit að þegar margir sjá Line 6 þá hugsa þeir strax: “drasl.” En það er bara alls ekki rétt. Line 6 hafa komið með fullt af skemmtilegum og frumlegum pælingum og eru frumkvöðlar í öllu sem tengist digital gítörum,...

Magnarahugleiðing (12 álit)

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Sælir hugarar, Ég stend smá magnarapælingum núna og hef verið að skoða combo lampa magnara. Verður helst að vera combo því ég þyrfti að öllum líkindum að flytja hann frekar oft á milli t.d. tónleikastaða ergo hann þyrfti að vera frekar léttur. Ég hef verið að pæla í Peavey classic 30 eða 50 W .. en spurningin kannski aðallega sú: Eru 30 wött nóg til að nota á æfingum og á tónleikum eða eru 50 wött hugsanlega eina vitið? Ég spila alls ekki háværa tónlist og er með 100 W magnara núna sem ég...

Straumbreytar (6 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 1 mánuði
Sælir, Ég var að velta fyrir mér straumbreytum því mig vantar svona power kubb fyrir alla effectana mína því það er of mikið að hafa hvern með sinn straumbreyti og það er of kostnaðarsamt að hafa þá alla á batteríum. Effecta set-up-ið mitt er: Boss TU-2 Boss OD-2 (overdrive/distortion) EX Big Muff (USA) Danelectro Tuna Melt Tremolo Line 6 DL4 modeler En þannig er mál með vexti að allir nema Line 6 pedalinn eru keyptir í Bandaríkjunum. Line 6 pedalinn er hvort eð er sér um straumbreyti þannig...

Óska eftir Peavy Classic eða Delta Blues (1 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Topic-nafnið segir eiginlega allt sem segja þarf! Þurfa ekki að vera stórir og ekki of stórir 30-60W! takk takk!

Boss TU-2 (23 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 3 mánuðum
halló, Ég var að fjárfesta í þessum forláta tuner frá Boss og var að velta fyrir mér að nota hann líka sem “power-source” fyrir hina effectana mína. Það sem ég var að spá er hvort að hann geti bara tengst í aðra Boss pedala eða hvort þeta virki bara fyrir alla 9v pedala? Ef svo, hversu marga? Gæti ég alveg tengt 5-6 stykki í hann með svona multi-AC-plöggi? Og önnur spurning: Ég er með: Line 6 Delay modeler Boss Overdrive/distortion (guli) Big Muff Pi (USA) Danelectro Tremolo Boss TU-2 Hvar á...

Gítardútl (6 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Sælir hugarar Um daginn datt mér allt í einu í hug að prufa að gera gamla gítarinn minn upp. Ég á Epiphone SG sem mig langar að gera eitthvað skemmtilegt við. Mig vantar nýjan háls, pickupa og pickguard. Spurningin er semsagt sú: Hvað heitir aftur síðan sem selur svona gítara í pörtum? Minnir að maður gæti sett saman gítarinn sinn á þessari síðu og síðan fengið allt saman sent heim að dyrum. Mig minnir að búðin heiti “w”-eitthvað. Mig vantar líka hjálp um hvernig pickupa ég eigi að fá mér....

Æfingamagnari (7 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Halló, Mig vantar lítinn 15-30W æfingamagnara. Má vera hvaða tegund sem er, skoða allt! takk takk!

Danelectro (7 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Er einhver búð hér á landi með umboð fyrir Danelectro effecta? Annars er ég að leita að Danelectro Tremolo effect (Tuna Melt), einhver í söluhugleiðingum? takk takk!

Joanna Newsom (0 álit)

í Rokk fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég veit að þetta á eiginlega ekkert heima hérna en samt sem áður.. Ég óska hér með eftir miða á Joanna Newsom í Fríkirkjunni 18. maí! takk takk!

Óska eftir miða á Joanna Newsom (2 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
óska hér með eftir miða á tónleika Joanna Newsom 18. maí næstkomandi! Einhver í söluhugleiðingum? takk takk

Hrafnagaldur Óðins (17 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Var Hrafnagaldur Óðins eftir Hilmar Örn, Steindór Andersen og Sigur Rós einhvertíman gefið út geisladisk? (eða öðru formi ef út í það er farið) takk takk

Magnarakaup (10 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Sælir hugarar Ég er að velta því fyrir mér að fá mér nýjan magnara núna í vor og hef þá aðallega verið að skoða Fender og Peavey og þeir sem mér líst best á ( af þeim sem ég hef skoðað ) eru Peavey Delta Blues, Peavey Classic og Fender Ef þið gætuð hjálpa mér eitthvað með þetta væri það frábært! Ég veit nefnilega alveg glettilega lítið um magnara! Ég er að leita mér að magnara sem ætlaður er í svona alhliða rólegri tónlist t.d. jazz, blues og svona bara .. ég hata að nota þetta orð en ókey...

Route 66 (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Er að leita mér að Route 66 Overdrive/Compressor effectnum! Einhver í sölu hugleiðingum? .. Til í skipti, kaup eða bæði .. bara .. látið vita! takk takk

trommuheili (2 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Með hvaða ókeypis trommuheila mæliði með .. þ.e.a.s. sem er hægt að fá á netinu! Bara einhverju einföldu og góðu! kv. ádni

Microphone (6 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Getur einhver bent mér á einhvern þrusugóðan mic sem kostar ekki of mikið ?.. má helst ekki fara upp fyrir $200 .. allavega .. takk

Theremin (14 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Sælir hugarar! Ég er að pæla í að búa mér til Theremin! Fyrir þá sem ekki vita hvað það er þá er það í rauninni kassi með loftneti á og loftnetið sendir út bylgjur sem nema hluti sem koma nálægt því t.d. hendur og gefur frá sér hljóð (því nær sem höndin er þeim mun hærri er tónninn sem það gefur frá sér). Svo “hljóðfæri” voru oft notuð í svona gömlum sci-fi myndum og það kannast örugglega flestir við þetta þegar þeir heyra það. Getið lesið um þetta hérna: http://www.thereminworld.com En...

Antony & the Johnsons (2 álit)

í Popptónlist fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég er með tvo miða til sölu, í A svæði, á tónleika Antony & the Johnsons 11 desember næstkomandi. Miðarnir kostuðu 5500 kr. og fara ekki á undir kostnaðarverði. Endilega hafið samband ef þið hafið áhuga! takk takk

Antony & the Johnsons (3 álit)

í Rokk fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég er með tvo miða til sölu, í A svæði, á tónleika Antony & the Johnsons 11 desember næstkomandi. Miðarnir kostuðu 5500 kr. og fara ekki á undir kostnaðarverði. Endilega hafið samband ef þið hafið áhuga! takk takk

Er að selja Whammy (10 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég hef til sölu gott sem ónotaðan Digitech Whammy 4! Hann virkar fullkomlega og það sér hvergi á honum. Aldrei verið notaður á tónleikum og mjög sjaldan fyrir utan það. Hann er keyptur í Bandaríkjunum en með honum fylgir straumbreytir og svona stykki til að setja á endan á honum til að breyta straumnum yfir í íslenska kerfið. Þannig það er alveg öruggt að stinga honum í venjulegar innstungur! Ég er að leita eftir Line 6 Delay modeler og vildi helst fá hann í skiptum fyrir Whammy-inn en...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok