“AFI, Alexisonfire, Brand New, Bright Eyes, Coheed and Cambria, Death Cab for Cutie” Mér finnst meira en lítið furðulegt að sjá hljómsveitir eins og Death Cab of Bright Eyes settar í sama flokk í AFI og Coheed and Cambria. Bæði AFI og C&C spila svona semí metal rokk eitthvað .. en eru algjörlega dæmigerðir fyrir það look sem fólk kallar emo. Death Cab og Bright hinsvegar er bara indie, miklu frekar en emo. Það er auðvitað einhverjar tilfinningar í textum Death cab og Bright eyes (enda væru...