mjög sammála síðari ræðumanni líka. Þ.e.a.s. að kynna sér heiminn og vera ekki eins og rottur í búri, en ég veit ekki með það að þeir séu að villa á sér heimildir, sérstaklega þar sem ég er ekki búinn að lesa heimildirnar og á eftir að kynna mér það mál nánar :P Aðal málið við þessa mynd er að hún sýnir manni, allavega fyrri parturinn, sýnir manni svo allt annan sjónarhorn á kristna trú. Mér fannst ég sjá “ljósið” eftir myndina :P