Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Hvernig í ósköpónum... (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Getur eitthver sagt mér hvernig í ósköpónum maður á að setja myrru á fiðluboga?????? það væri gott ef svo er :-)

er flott að spila á gítar með fiðluboga? (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 23 árum, 6 mánuðum

áttu til??? (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Þetta er nokkurskonar auglysing. (ég á nefnilega ekki nægan pening fyrir auglísingu í mogganum) Ég er að spirjast fyrir um hvort einhver eigi til ónítan gítar sem hann getur látið af hendi eða jafnvel sellt mér á slikk. sama hversu ónítur hann er, brotinn háls enginn pickupp, ónítt input, skiptir engu. viljiði þá láta mig vita. það væri frábært að fá að vita ef einnhver á slíkan grip :-) Smaug (smugg)

Hey (4 álit)

í Bretti fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Finnst ykkur ekkert asnalegt að það sé ekki hjólabretta áhugamál hérna?? Ég er viss um að það eru FULLT af fólki (unglingum) sem eru með áhuga fyrir því!! Ég hef jafn mikinn áhuga af báðum þessum Iþróttum (extreme sports) og mér finnst að ég ætti að geta fengið að sjá stöðu mála í hjólabretta bransanum hér á hugi og geta skipst á skoðunum við annað hjólabrettafólk :)

(6 álit)

í Rokk fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Og hverjum er þetta að þakka : ) Nei segi svona

Hvernig væri??? (8 álit)

í Hljóðfæri fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ég hef verið að pæla í því hvernig það væri að stofna hljómsveita áhugamál hér á huga.is. vegna þess að þetta er hljóðfæri, ekki satt, og því ætti frekar að tala um hljóðfæri hér en ekki hljómsveitir. Svo væri líka náttúrulega hægt að tala um hljómsveitar meðlimi og hvenær næstu tónleikar verða og svona. Hvernig væri það????
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok