Jæja þá er komið að því að segja frá því hvernig ég fékk áhugan á gítar! Það var þannig að þegar ég var 8 ára ákvað bróðir minn að fara á æfa á gítar, og ég var voða mikið fyrir það að vera eins og hann. Þannig þessi jól fékk ég gítar í jólagjöf frá foreldrunum. Það var nylon-strengja kassagítar frá Camps alveg ágætur allavega til að byrja með. Ég fór í gítarnámskeið í Gís, og var hjá kennaranum Tryggva Hübner. Mjög góður kennari þar á ferð og lærði ég allan grunninn. Eftir eitt svoleiðis 12...