Mikið til í þessu hjá þér.. ég var svona til að byrja með gaur sem vildi bara fá Gibson Les Paul útaf því að það var einfaldlega flottasta merkið og besti gítarinn útaf því að allir áttu hann, núna í dag á ég Ibanez og er að fara að kaupa mér Fernandes Ravelle sem mér finnst einfaldlega MIKIÐ betri en Gibson gítar sem vinur minn á. Þannig ég er sammála þessu merkin skipta ENGU máli, það er spilunin á gítarinn sem skiptir öllu.