Þetta er ekki keppni um visku, heldur leið til að miðlavisku. Ættuð að hafa það bakvið eyrarð, enginn að reyna að kenna neinum neitt… Öllu frekur miðla því sem þið vitið fyrir og þó svo þið miðlið einhverju sem þið vissuð fyrir er að ástæðulausu að vera ókurteys, frekar skal þakka fyrir þá reynslu miðlun sem þið fengum á virðingarlegan hátt. Svo ég snúi mér aftur að því sem ég ætlaði að kommenta; Sögu kennarinn minn í mínum frammhaldsskóla fór á fyrirlestur bandarískssagnfræðings og sá ágæti...