Síðasta sumar reyndi Barcelona að kaupa Toldo markmann Fiorentina en forseti félagsinns Cecchi Gori vildi ekki selja hann. Núna 7 mánuðum síðar reynir Barcelona aftur að kaupa hann en núna á 30 milljónir bandaríkjadala 10 milljónum meira en í september og þeir tvöfölduðu launin líka. Ég held nú að þeir geti ekki hafnað þessu tilboði.Hvað haldið þið.