Sælir félagar, Mig langaði bara að fá smá álit hjá ykkur. Ég lærði á Unix fyrir nokkrum árum en er búinn að gleyma mestu en á ennþá kennslubækurnar og langar til að fá mér Unix eða Linux á gömlu tölvuna mína og var að spá hvað ég ætti að fá mér. 1. KDE 2. Gnome 3. Mandrake Linux þetta er gamall garmur sem ég ætla að setja upp og endilega komið með ykkar álit.