Mig langar að forvitnast um Kattarhótel. Við eigum Persneskan kött og þurfum að fara í fyrsta skiptið frá honum í einn mánuð bráðum. Hann er algjör heimalingur og mjög háður okkur. Eru til einhver Kattarhótel á Íslandi ? Hef aðeins leitað og hef ekki fundið neitt. Ef það eru einhver slík hótel til, með hvaða hóteli mælið þið með ? Ég hef aðeins átt hunda þannig ég undirstrika það að ég veit ekki einu sinni hvort slík hótel eru til en allar uppástungur hvernig við getum auðveldað lífið fyrir...