Vá, virkilega, virkilega, virkilega góð mynd. Mynd sem ég gæti séð fyrir mér á Cannes eða eitthvað. Geðveik tónlist og upptaka, og klassa leikarar, og bara töff uppsett mynd yfirhöfuð. En ein spurning, skotið þar sem Jón situr með dóttur sinni á bekknum og himininn er fyrir framan þau útum gluggann, Green/bluescreenuð þið allan gluggana eða? Helvíti töff. Vel gert, haldið þessu áfram!