Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Arkaik
Arkaik Notandi síðan fyrir 17 árum, 8 mánuðum 29 ára karlmaður
804 stig
Stjórnandi á /hjol

Re: mynd sem maður ætti ekki að horfa á

í Húmor fyrir 15 árum
true dat =/

Re: Dropdown hringur fastur!

í Kvikmyndagerð fyrir 15 árum
Sweet þetta virkaði! :D

Re: Dropdown hringur fastur!

í Kvikmyndagerð fyrir 15 árum
já geri það bara :/

Re: Hugmynd?

í Kvikmyndagerð fyrir 15 árum
andskotinn ég hata undirskriftina þína! I lost the game -.-

Re: Photoshop hæfileikar

í Húmor fyrir 15 árum
jú þá velur hún sig sjálfa og breytir sér í layer, og breytir sér svo í layerinu, þá breytist bara hún ekki bakgrunnurinn

Re: Apple Kynnir Macbook Wheel

í Apple fyrir 15 árum
hérna.. Þeir sem ekki föttuðu það þá er þetta djók, fréttaauglýsingin er eins kaldhæðnisleg og hægt er, þetta er fáránleg uppfinning, tekur klukkutíma að skrifa á þetta og þetta er ljótt. 20 mínútur er greinilega djók! 4gb á 2.599$?, macbookin mín er hundrað sinnum stærri og kostaði minna en þetta. Svo hvaða fréttastöð notar mynd af lauki og NN? Svo sér maður bara að tölvurnar þarna eru gerðar úr pappa og skjárinn er bara illa motion trackaður í klippiforriti. “everything is just a few...

Re: Tengja vélar við skjá?

í Kvikmyndagerð fyrir 15 árum
ég nota bara input í skart, held það sé einfaldast :)

Re: mynd sem maður ætti ekki að horfa á

í Húmor fyrir 15 árum
hahahahahahah það var mest epic svar sem /b/ hefur komið með!! xD

Re: Tengja vélar við skjá?

í Kvikmyndagerð fyrir 15 árum
hvaða stælar eru þetta.. Þú getur koppí peistað þetta bara..

Re: Tengja vélar við skjá?

í Kvikmyndagerð fyrir 15 árum
Mjög líkelga eitthvað af þessum snúrum Allavega endinn sem fer í sjónvarpið er alltaf skarttengi (Svona rautt, gult og hvítt), hinn endinn á að passa í frekar stóra innstungu á vélina. Ef þú gætir sent inn mynd af vélini þinni þá gæti ég kannski fundið réttu snúruna. Bætt við 17. nóvember 2009 - 02:25 Ég held reyndar að ég hafi sett inn vitlausa mynd :/ Allavega sýnist mér mín snúra vera á[urlhttp://images.marketplaceadvisor.channeladvisor.com/hi/71/71296/sega_genesis_2_av_cable.jpg]þessari...

Re: 2012

í Kvikmyndagerð fyrir 15 árum
Ég er ekki þannig týpa sem getur fýlað allt :P. Ég t.d. þooli ekki týpískar amerískar hasar myndir og hryllingsmyndar sem snúast um að myrða fólk útí eitt. Ég vill áhrifaríkar myndir, held það sem ég fýli mest kallist drama/inspiration, ég er ekki alveg viss hvað þetta heitir. Forrest Gump er t.d. búið að vera í uppáhaldi í mörg mörg ár, mig hlakkar til að sjá “where the wild things are” og mér fannst “bandslam” bara nokkuð góð. OG ég þoli ekki “þetat gæti aldrei gerst myndir” nema þær séu...

Re: 2012

í Kvikmyndagerð fyrir 15 árum
Já auðvitað eru nokkrir snillingar hérna, og það er kannski satt að ísland er bara að taka barnaskref í kvikmyndagerð, og gengur bara ágætlega. Allavega vona ég að þessir leiðinda sakamála þættir og grínfléttur fara að hætta hérna.. En já auðvitað er color correction miklu mikilvægara en vfx. Það er aðal gallinn við marga indie kvikmyndagerðarmenn, til dæmis nánst allir á indymogul.com leggja aðaláherslu á að endurgera milljón dollara effecta til að nota í stuttmyndum sem eru síðan illa...

Re: 2012

í Kvikmyndagerð fyrir 15 árum
jájá bara mikilvægt að vita þegar maður byrjar hvað það er brjáluð vinna og peningur á bakvið þetta allt, og það þýðir ekkert að vera fúll ef maður nær ekki að gera vfx af bílnum sínum að brenna :). Svo finnst mér ólíklegt að íslendingar munu komast á spjöld kvikmyndagerðar, við höfum fullt fulltaf mjög góðum grafískum hönnuðum og flottum leikstjórum, en það sem enginn sem ég veit af hefur, er góð saga! Ég hef fylgst með íslenskri kvikmyndagerð og það er allt um það sama hér: Sakamál og...

Re: Forrit

í Kvikmyndagerð fyrir 15 árum
Þú getur bara gúglað “pinnacle studio plugins”, þá geturðu kannski fengið plugins sem gera ákveðna effekta. Ég er t.d. með fullt af plugin í final cut af því að effect generator í final cut er eitthvað sem er bara til í sögubókum. Ég ætti bara að segja segja þér söguna á bakvið þessa óþolandi .mod fæla: JVC og Panasonic voru fyrstu framleiðendurnir til að byrja að framleiða HDD vélar, HDD er ekki high definition heldur “hard disk drive”. Sem þýðir að vélin tekur upp á harðann disk, engin...

Re: kjánahrollur

í Tilveran fyrir 15 árum
hann er ekki svona asnalegur í dag, hann er alveg hættur með þennann weirdos húmor sko :)

Re: kjánahrollur

í Tilveran fyrir 15 árum
átti þetta að vera brandari?

Re: kjánahrollur

í Tilveran fyrir 15 árum
þegar asnalegar 95 wannabe skinkur koma af myspace yfir á facebook til að vera artí og byrjar að senda á 5 mín. fresti til hvor annars: hæææj sææta ;*;* :'D! Hva segiru? Va´ sko ´g sakna þín ekkert smáá´a sko!!1! En hey bæj sjáumst á mrg sææta ;* :d Svo fara þær að gera grín að skinkum með því að kommenta á myndir hjá hvor annarri: vá þúrrt gg kúl þarna skoo! ttly að meika það skilöröö!! Það fattar ekki að það er að gera grína að sjálfum sér. EÐA þegar stelpur í 6-7unda bekk eru að reyna að...

Re: Forrit

í Kvikmyndagerð fyrir 15 árum
þú verður að segja hvort þú sért í mac eða pc, flest forrit eru bara til á annað hvort. Ég get sagt þér að pinnacle studio er mjög öflugt forrit miðað við verð. Ef þú ert á mac þá dugar Imovie til að byrja með, síðan þegar þú ert farinn að skilja grundvallaratriði þá skaltu fá þér final cut studio. Ef þú ert á windows þá er betra að fá sér sony vegas til að byrja með í stðainn fyrir að stökkva beint í premiere eða aperture, nema þú sért tilbúinn að hanga heilu dagana að læra á þessi forrit...

Re: 2012

í Kvikmyndagerð fyrir 15 árum
ég horfði á behind the scenes og meiri tæknilegar upplýsingar um þessa mynd á netinu, og þetta er ALLS EKKI eitthvað sem þú mátt búast við að framleiða! Meirihlutinn af öllum þessum risum í kvikmyndagerð geta þetta vegna þess að þeir eru í réttum fjölskyldum, þekkja rétta fólkið og er asnalega ríkt. T.d. atriðið þar sem LA er rústað, það er sagt vera erfiðasta atriði sem hægt er að búa til, þetta var eins og að mála málverk af því að þeir höfðu engar góðar myndir af hverju húsi í LA til að...

Re: Mac eða PC?

í Kvikmyndagerð fyrir 15 árum
var allraf á imac, var að kaupa mér 15" macbook pro um daginn.

Re: Mac eða PC?

í Kvikmyndagerð fyrir 15 árum
sko, fyrir sjálfstæða kvikmyndagerðamen (okkur) þá er mac alltaf betri kostur. Mac var hannað þannig að hver sem er á létt með að æfa sig í alls skonar hönnun, svo getur maður keypt betri forrit og oðrið ennþá betri. Windows voru hannaðar fyrir skrifstofuvinnu, til að flokka póst og svoleiðis, enda fylgir bara microsoft office pakkinn, vasareiknir og paint með windows, en allur ilife pakkinn og meira með mac. Lestu hitt kommentið mitt bara :P

Re: Mac eða PC?

í Kvikmyndagerð fyrir 15 árum
Mac. Mac er hannað sem hönnunartölva, t.d. berðu saman Imovie og movie maker á youtube. Berðu saman Sony vegas og Final cut á youtube. PC (það er reyndar vitlaust að segja PC þar sem PC stendur fyrir personal computer) er hannað sem skriftsofutalva, ekki hönnunartalva, þess vegna kemur word og allt það í windows en ilife kemur með mac. Ég er mjög sáttur við makkann, ég byrjaði alltaf á windows en svo fékk mamma afslátt á mac þannig ég fékk makka og ég límdist við hann, byrjaði stuttu seinna...

Re: Mac eða PC?

í Kvikmyndagerð fyrir 15 árum
Ódýrari og verri í kvikmyndagerð jú.

Re: Mest scary moment ?

í Tilveran fyrir 15 árum
haha ef ég myndi segja “Diamondinn” myndi það rifja eikkvað upp? :D

Re: Mest scary moment ?

í Tilveran fyrir 15 árum
Gaur props á nýja videoið, það er sick! En nei það er ekkert creepy sko.. reyndar eitt sem tengist draugagangi en mér lýður bara vel þegar það gerist. Þegar ég var svona 3-6 ára átti amma rosalega góðann vin sem hét Halli. Alltaf á jólunum þá setjum við upp lítið gervijólatré sem opnar augun og munninn og fer að syngja þegar maður labbar framhjá því, þessi Halli var mjög skemtilegur kall og hann fékk aldrei leið á þessu tré. Svo dó hann þegar ég var svona 6 ára held ég, Núna geymum við...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok