forrit fyrir pc sem kosta: Sony vegas - Frekar einfalt að læra á held ég og getur mikið, fínt fyrir byrjendur. Premiere (sem er reyndar hevví flókið held ég) - gerir mjög mikið en er mjög flókið líka, mjög gott forrit. frí forrit fyrir pc: windows movie maker - glatað forrit, lélegt í alla staði finnst mér. Pinnacle studio - ég HELD að þetta sé frítt forrit, það er ekkert rosalega gott en það getur meira en movie maker. frí forrit sem kosta fyrir mac: Final cut - Mjög gott og þægilegt...