Ég myndi vilja giftast manni sem ég væri yfir mig ástfanginn af og hann af mér.. Í hvítum fallegum kjól, á íslenskri strönd og vera berfætt.. eða á eitthverjum fallegum stað á íslandi sem ég og hann elskum.. Hafa veislu eftir á.. en ekkert of stóra ..