minn fyrsti draumur var að ég var að detta niður bjarg.. náði aldrei í endan af bjarginu og vaknaði á gólfinu.. haha.. frekar spes ;P svo líka var mér alltaf að dreyma að ég væri að fljúa og til þess að fljúa þá þurfti ég að “synda” .. þúst nota sundaðferðirnar ;D