Ég veit vel að svona stafsetningarþvaður er alveg frekar óþolandi en mér finnst skipta frekar miklu máli að það sem þú skrifar sé a.m.k skiljanlegt. Ég er ekki að segja að svo sé ekki hjá þessari manneskju, en það vill þó oft vera þannig hjá fólki. En, innsláttarvillur? í alvöru? “mundi hún sita mig í straff” “allveg að næstu prófum” EN, samt sem áður var ég ekki dónaleg við hana í svarinu mínu, einfaldlega að ráðleggja henni.