Fyrst hvað ertu gamall ? Þetta er eitt það vitlausasta sem ég hef lesið í langan tíma… Smá fróðleiksmoli, fyrsta eiginlega leikjatölvan var Spectra Video hún kom 1978. 1980 kom Commadore Vic20. 1982 Var bylting, en þá kom Sinclair Spectrum 48k og Commadore 64k. Það má seigja að árið 1982 hafi þetta allt byrjað. Enn þann dag í dag er sinclair spectrum mest selda leikjatölva allra tíma !! EKKI Playstation 1 eða 2 eins og flestir halda og auk þess var það ekki fyrr enn 1991 að það höfðu verið...