Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Argion
Argion Notandi síðan fyrir 19 árum, 5 mánuðum Karlmaður
48 stig
Áhugamál: Rokk, Metall

Re: nýr íslenskur public

í Wolfenstein fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Ja hérna, ég hélt að þessi menning væri stein dauð hér á íslandi, en gaman að sjá að einhver er að gera einhvað hérna. Gangi ykkur vel að endurreisa áhugamálið og spilunina. :-)

Re: Elite Guard

í Wolfenstein fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Flott mynd Helgi, sat hildur fyrir og hvernig fékkst þú hana til að klæðast svona þröngu leðurdressi ;)

Re: Næsti Leikur í Wolfenstein seríuni

í Wolfenstein fyrir 16 árum, 5 mánuðum
http://stebbi.homeip.net/ice/ice.html Hér má fynna örlitla umfjöllun um RTCW2. Bætt við 28. júlí 2008 - 21:35 Sorry, þið þurfið sennilega að fara í forum og þaðan í offtoppic. :)

Re: Pearl & jest0r @LAN

í Wolfenstein fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Sendibíll er það eina sem dugar ef þið ætlið að taka Helga, hann er jú the beerman. :D

Re: Clans?

í Wolfenstein fyrir 17 árum, 1 mánuði
hehehe næstum því satt, við erum með spilara sem scrimma og hafa mikið vit á þessu, sem dæmi Holyman. :P

Re: Clans?

í Wolfenstein fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Sænsk-íslenska clanið -=ICE=- er búið að setja upp server í Noregi, við erum að vinna okkur áfram í þessu þannig að kanski fljótlega get ég komið með einhver komment á hvernig scrim eru í þessum leik. Kíkið á þetta. Server name: Opera of war. Port: 213.236.208.201:27733

Re: highskilled chése

í Wolfenstein fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Þar sem að ég er reynslu mesti spiæari landsins gef ég EKKI kost á mér, vill ekki að þið hinir fallið í skuggan á mér……………………………………………………………………………………………..pfffuuuhahahahahahahaha hvað er ég að segja, sorrý Billi ég bara varð, annars er ég drullu góður………. í að vera skotinn niður reglulega. :P

Re: ET kúltúrinn.

í Wolfenstein fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Eins og sagter hér aðofan, spilar engin orðið á isl. serverum, en ég þori nánast að veðja lunga upp á það að hægt er að fynna helling af virkum, góðum isl. spilurum. Held að allir isl. ET spilarar sem hafa einhvern skilning á leiknum hafi einfaldlega gefist upp og fært sig á erlenda servera, sem sagt ísl.ET menninginn er til staðar, einn galli, ísl. ET menninginn spilarbaraekki á ísl vegna þessa vælandi ET spilara sem halda að gangur leiksins sé að drepa sem flesta. Eða hvað ??????????????

Re: Hackar þú?

í Wolfenstein fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Hacka ekki, fynnst það frekar lélegt að nota hack, hvort sem það á vera í gríni eða ekki. Hackers einfaldlega eyðileggja leikinn.

Re: -SS/No Quarter

í Wolfenstein fyrir 17 árum, 7 mánuðum
DL frá síðunni sem hann benti á :P

Re: Updait á Team iceland greininni...

í Wolfenstein fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Þú ert ekki að skilja hvað ég er að tala um hérna, en við skulum bara hætta að ræða þetta. Ekki taka þessu Elvar eins og ég hafi einhvað á móti þér, þvert á móti, er bara að reyna að benda þér á þversagnir í skrifum þínum. Annars skiptir þetta ekki máli. Eins og ég sagði, hef ekkert á móti þér og virði þig sem góðan ET-spilara, endum þetta bara hér og höfum gaman af framtíðinni. Friður.

Re: Updait á Team iceland greininni...

í Wolfenstein fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Hahahahahahahahahahahaha guð minn góður þú ert en ekki búinn að svara spurningunni, hvernig væri að svara spurningunni og koma með heimild í leiðinni.

Re: Updait á Team iceland greininni...

í Wolfenstein fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ég biðst forláts fyrir því að þú skulir vera svona alvitur, en þú hefur ekki svarað spurninguni sem ég lagði fyrir þig, “Bent þú á einhverjar heimildir fyrir því að þeir (bændurnir að sjálfsögðu) megi við því” eina sem þú hefur komið með er “Fyrsta lagi er ég ekki svo heimskur að koma með einhverja staðhæfingu um það hvort þeir ráði við það eða ekki……..” langar að benda þér á að staðhæfingin er þegar komin, "Bentu mér á einhverja heimildir sem segja að þeir megi við því, það er kjaftæði“...

Re: Updait á Team iceland greininni...

í Wolfenstein fyrir 17 árum, 7 mánuðum
hahahahahahahahaha þú skilur þetta þegar þú verður eldri barnið mitt.

Re: Team Iceland...

í Wolfenstein fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Var höfuðgaflinn tekin úr vöggunni þinni og vöggunni stillt upp við vegg þegar þú varst ungabarn ??????? nei ég bara spyr. Þessi ábendingar þínar eru ekki bara tilgangslausar heldur heimskar líka. Það skín hálvitaskapurinn frá þér í þessum svörum.

Re: Updait á Team iceland greininni...

í Wolfenstein fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Bent þú á einhverja heimild fyrir því að þeir megi við því, og áttaðu þig á því að þú borgar bækurnar til baka í framtíðinni með auknum álögum eftir 3-4 ár vegna rekstrarhalla ríkissins.

Re: New Wolfenstein Game in 2008

í Wolfenstein fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Helgi gamall piff KronoZ er eldri ;)og spilar en.

Re: Nýr server

í Wolfenstein fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Góður Kommizzar, kominn tími að einhver opni server hérna á þessu skeri, btw langt síðan þú hefur sést.

Re: Cless

í Wolfenstein fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Sorry Biggi, þetta átti að vera til Dúa :S my bad.

Re: Cless

í Wolfenstein fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Kom þú drengur og spilaðu bara með gömlu noob-unum frá SS/, þú ert með msn hjá mér. :P

Re: LAN MÓT

í Wolfenstein fyrir 17 árum, 9 mánuðum
ég stið ground zero hugmyndina, var nefnilega að ræða þetta mál við mína félaga í ?????, góð spurning, hérna….. aaa f-it. SS-ICE :S Ekki vera reiður Kiddi. :P

Re: FAVPLAYZ !?

í Wolfenstein fyrir 17 árum, 9 mánuðum
:/ ekki ég ,,,,,,,grát grát.

Re: FAVPLAYZ !?

í Wolfenstein fyrir 17 árum, 9 mánuðum
hahaha bara gamla SS gengið :P

Re: -SS/ETCLAN!

í Wolfenstein fyrir 17 árum, 9 mánuðum
hahahahaha látið mig vita, því ég ætla að skipta um nick. Læt ekki sjá mig á ETTV þegar verið er að jarða mig.

Re: -SS/ETCLAN!

í Wolfenstein fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Kemur bara næst kallinn, þó við erum hætir spila sem SS, þá eru við ekki hættir að bulla í hvorum öðrum. :P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok