Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Argion
Argion Notandi síðan fyrir 19 árum, 4 mánuðum Karlmaður
48 stig
Áhugamál: Metall, Rokk

Gustaf, fallbyssa úr seinni heimstyrjöldinni. (6 álit)

í Wolfenstein fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Þessi fallbyssa var notuð af þjóðverjum í lok seinni heimstyrjaldar, bar heitið “Gustav”, ef ég man rétt varþessi þriðja stærstafallbyssa þjóðverja og smiðuð af Crup. Fyrir athugula er svona fallbyssur að finna í“Railgun” borðinu.

mórall á Wolfenstein áhugamálinu. (24 álit)

í Wolfenstein fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ég verð að segja að ég er orðinn svolítið þreittur á þessum móral sem að er hér á Wolfenstein áhugamálinu, það eru ónefndir menn að kalla aðra miður skemtilegum nöfnum og fynnst mér nóg komið. Að kalla aðra Noobs eða einhvað annað sýnir bara hvað þessi einstaklingur er í raun mikill noobbi sjálfur ( nema Vic4, hann hefur efni á því að kalla aðra noob, EN MÆTTI HÆTTA ÞVÍ SAMT ) og ættu þessir sömu menn að líta sér nær. HÆTTIÐ ÞESSUM MÓRAL OG FARIÐ AÐ BJÓÐA MENN VELKOMNA, HÆTTIÐ ÞESSUM...

QW (10 álit)

í Wolfenstein fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Eitt borðið í ET,QW

Enemy territory -Quake wars (13 álit)

í Wolfenstein fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Smá umfjöllun um leikinn og myndir, fyrir þá sem að hafa áhuga. http://pc.ign.com/articles/701/701469p1.html

Scandinavic ET mót, hugmynd. (18 álit)

í Wolfenstein fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Ég hef verið að hugsa hvort það væri ekki hægt að setja á laggirnar mót þar sem að lönd innan skandinaviu taka þátt þ.e. isl, dan, nor, sve, fin, færeyjar og jú kanski Vestmannaeyjar hehehehehe. Reyna að hafa þetta mót einu sinni á ári og alltaf á sama tíma t.d. apr. Ég er ekki rétti maðurinn í þetta verkefni, en kanski er einhver þarna sem að líst vel á hugmyndina. Kanski væri sniðugt að vera með innanlands kepni fyrst, þrír efstu úr hverju landi keppa síðan um scandinaviu mestara titilinn,...

Quakewars (3 álit)

í Wolfenstein fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Lítur vel út það sem að er á leiðinni.

Nýr server, mjög góður. (11 álit)

í Wolfenstein fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Hallo allir, langara að benda á að það er kominn nýr server sem að -SS og ICE hafa saneinast um, þessi server er í svíþjóð, erlent download, ég skora á alla til að fara inn og skoða, ekki eru margir inni núna enda ný búið að starta þessum server aftur. Ip: 213.114.178.53:27960 Upplýsingar frá stjórnanda -ss/ICE serversins. "Ég er búinn, í samvinnu við Kronoz, að setja inn ný borð á servernum. Þetta eru 12 borð og þar af 10 ný og 2 original borð. Ég hef skipt þessu upp í 2 campaigns. Hérna er...

Góð síða fyrir þá sem að vilja vita meira um ET. (3 álit)

í Wolfenstein fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég var að þvælast á netinu að skoða Wolfenstein síður og rakkst á þessa, http://returntocastlewolfenstein.filefront.com/file/Enemy_Territory;14380 þarna er að fynna ýmsar upplýsingar um hvað hægt er að gera og hvað er æskilegt fyrir ET. þarna er talað um hvað getur verið að ef einhver villa kemur upp og hvernig er æskilegast að hafa stillingarnar, nota Pb oflr. Frá þessari síðu er svo hægt að fara á ýmsar aðrar ET-tengdar síður til að skoða og læra. Vona að þetta hjálpi einhverjum sem að er...

Allir að taka sig til og spila ET eins og ekkert annað liggi við. (54 álit)

í Wolfenstein fyrir 19 árum
Hvernig væri að breyta svolitið til, svo kallaðir gamlir spilarar sem að eru oft að skrifa hér, að mér sýnist, eiga að hætta að skrifa og fara frekar að drattast á server á ný (ok, má líka skrifa) og taka á því með okkur hinum. Nóg er plássið, simnet #2 er yfirleitt tómur, mætum á simnet #1 og #2 og tökum á því því að lögmálið, því fleiri því betra, virkar sennilega mjög vel í ET. Mætum betur, spilum meira, sýnum hvort öðru tilitsemi nobb eður ei, ekkert “team kill”, halda orðaforðanum innan...

Get ekki tengst simnet-pro, vantar hjálp. (8 álit)

í Wolfenstein fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég lenti í bilun og það varð að strauja vélina hjá mér þannig að ég glataði öllum gögnum, þar á meðal Wolfenstein. þegar ég dl leiknum af huga og ætlaði svo að tengjast simnet servernum þá opnast alltaf á einhverji síðu tengdri Huga sem á stendur “Index of/games/rtcw-et/serverdownload” ÉG er að velta því fyrir mér hvort að ég eigi að taka einhvað frá þessari síðu, sem að ég fékk ekki í dl frá Huga. (Byrjendahjálpin)

Gömul clön (17 álit)

í Wolfenstein fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég hef tekið eftir því að það virðist vera að gömul clön séu að lifna við og að clönum sé að fjölga, ef svo er þá er ég bara sáttur, sé að Dev er komið aftur, er einhvað til í þessu hjá mér eða er þetta bara bull í mér ? Ef þetta er rétt þá er augljóst að wolfenstein menningin er að lifna aftur við, ég er frekar nýr hér en hef þó augu, margir spilarar eru að vinna (ómeðvitað vil ég meina) að því að hreynlega drepa ET-menningu islands með eintómum leiðindum, leikurinn gengur ekki út á þetta,...

Hvað er í gangi hérna á Huga ? (36 álit)

í Wolfenstein fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég hef tekið eftir því að flest allir tenglar eru ræddir með skítyrðum og öðru leiðinlegra. Hvað er í gangi, geta menn virkilega ekki talað samann án þess að henda fúkyrðum í hvorn annan. Þetta er aðal ástæðan fyrir því af hverju ég nenni yfirleitt ekki að fylgjast með hér á Huga, ég meina það, er virkilega ekki hægt að tala saman án þess að vera sletta leiðindum í hvorn annan. Ég mæli með því kæri vefstjóri að það verði farið að taka fastari tökum á máliskuni hér á Huga, þá ferkanski...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok