Jæjja, hvernig finnst ykkur leikurinn svo? Hvernig væri að gefa honum einkunn? Mín einkunnagjöf er svona: Graffík 10/10 - Fullkomið Hljóð 9/10 - Mjög góð mússík og skemmtileg, ekki má gleyma mússíkinni sem maður sjálfur getur spilað! :D En samt er þetta ekki eitthvað svona áberandi flott tónlist, eins og í bíómyndunum. Gameplay 10/10 - rpg? Og svo hugsa ég að MP eigi eftir að vera mjög skemmtilegt :P. Söguþráður 10/10 - Mjög skemmtilegur söguþráður, mæli með að allir komist í hátt lvl og...