Sköpunin Fyrir langa löngu hvarf Guð úr himnaríki í heila 6 daga. Mikael erkiengill fann hann loks á sjöunda degi þar sem hann var að hvíla sig. Hann spurði Guð: “Hvar hefur þú verið?” Guð andvarpaði af ánægju og benti stoltur niður í gegnum skýin. “Sjáðu Mikael, sjáðu hvað ég hef skapað” sagði hann spenntur. Mikael horfði undrandi á og spurði, “Hvað er þetta?” “Þetta er pláneta” svaraði Guð, ,, og á henni hef ég skapað LÍF. Ég mun kalla hana JÖRÐ, og þetta verður staður þar sem ríkja mun...