að mínu mati langbesta zombie mynd sem gerð hefur verið! það er ekki bara gore og bregður í henni heldur virkilega spooky andrúmsloft. Og með að bandaríkin væru búin að senda her, í myndinni segir að áður en það slokknaði á allri útsendingu voru komin upp tilvik í parís og new york, ég held að bandaríkja menn myndu bara lok lok og læsa og redda eigin skinni áður en þeir færu með einhvern her til bretlands. 5 af 5 stjörnum!