… No.1 hluturinn sem að hefur angrað mig varðandi EVE er sú staðreynd að leaderar eru með stórmennskubrjálæði, undantekningarlaust, ég viðurkenni það líka alveg að ég lenti í því sem leader. Þessvegna, vil ég stofna íslenskt corp, með lýðræði, þar sem fólk getur votað, og umhverfi þar sem að málamiðlanir geta átt sér stað.. ekki einn gaur sem að er leader og fer í fýlu við einhvern því hann var poddaður, og bara stríð því hann segir það. Vona að þið séuð með á nótunum hérna… Hvort sem fólk...