Jæjja, ég er hérna hardcore gamer og eyði ófáum klukkustundum í tölvuleiki. Aðallega er ég ff og rts fan, en spila samt mest cod 2. Sorglegt en satt, þá er mér byrjað að leiðast cod2 pínulítið og hef verið að hugsa um að skipta yfir í eitthvað annað. Einföld spurning: Hvor er betri, cod 2, eða halflife(cs,dod,ns) Spila einhverjir ennþá counter strike á íslandi eða? og eru serverar, eða er þetta dautt eins og þegar ég hætti í honum? … Á ég að kaupa mér halflife og draga úr coddinum?