Lynard Skynard er eina af þeim hljómsveitum sem ég held hvað mest uppá. Það eru ekki margar hljómsveitir sem hafa lent í jafn miklum hremmingum og þeir. Þeir hafa gengið í gegnum mannsföll, liðsmenn að hætta og allskonar hremmingar. Lynyrd Skynyrd voru stofnaðir árið 1964 í Jacksonville high og hét hún þá the noble five. Meðlimir sveitarinnar voru þá Ronnie Van Zant söngur, Billy Powell hljómborð Gary Rossington gítar Allen Collins gítar, Leon Wilkeson bassi og Bob Barns trommur. Árið 1965...