ég vinn hérna á bókasafni og langaði til að deila með ykkur sérstaklega fyndnum fundi, en þessi bók kom út úr geymslunni sem er full af gömlum, skondnum bókum =) eníhú.. bókin heitir “Samræðissjúkdómar og varnir gegn þeim! Leiðbeiningar fyrir alþýðu, einkum farmenn.” svo ég renni fljótt yfir hana þá er hún jú um kynsjúkdóma. Hún var gefin út árið 1920 og er bara húmor því þá voru einungis 3 þeirra þekkti, þ.e. linsæri, sárasótt og einhver einn enn sem ég man ekki alveg…. og höfundurinn,...