ok, kannski er þetta misjafnt eftir málum, en í málum líkt og þessu finnst mér að það sé ekki hægt að segja að það fyrnist, því hann eyðilagði líf einstaklingsins hvort sem það var um daginn eða fyrir 15 árum. En t.d. í sambandi við þjófnað þyrfti ekki endilega að stinga fólki í steininn eftir 15 ár, heldur dygði að borga fyrir skaðann, eða það finnst mér! Mér finnst að ekki allt ætti að fyrnast, heldur ætti það að vera dæmt í hverju máli fyrir sig!