Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: einkennilegt

í Ljóð fyrir 21 árum, 6 mánuðum
hehe, mér finnst þú vera að tala um manneskjur, glærar manneskjur þar sem ekkert er að gerast inní (þ.e. hugsanir, pælingar) eitt samt fór í taugarnar á mér: “án spegilmynds” er það ekki spegilmyndar?! vinsamlegast leiðréttu mig ef ég er að fara með fleiprur!

Re: ebeeedr...

í Skátar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
hehe, ok.. bara pæling.. mér leiðist í vinnunni.. :þ ah, darn, nú skil ég… *ekki hlusta á mig ég bulla bara*<br><br> <b>Þú ert einfætt vindmylla! Ég skal og þinni hirð segja!!!</b> <i>„What´s wrong with running away from reality if it sucks!?“</i> <font color=“Maroon”><b>Mig</b></font> dreymdi að <font color=“maroon”><b>ég</b></font> væri inní tölvuleik með öllum vinum <b><font color=“Maroon”>mínum</b></font> og allir hefðu sinn hæfileika og <font color=“maroon”><b>minn</b></font> var að...

Re: Lausn vandamálanna??

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 6 mánuðum
ég lendi líka alltaf í því að buxur eru of stuttar á mig, jafnvel þótt ég muni ekki í hvaða stærð ég er! enda er ég búin að læra það að ég fæ engar buxur á mig sem eru nógu þröngar OG nógu síðar nema í Zöru í Smáralindinni! og þær eru líka nógu útvíðar að neðan ;) ég hef lengi ætlað mér að sauma á mig föt, enda finn ég sjaldan föt í búðum sem mig dauðlangar í (og ef mig dauðlangar ekki í það þá kaupi ég það ekki!!) ég er virkilega að pæla í að drífa í því, ég hef margar hugmyndir í kollinum...

Re: Spennandi keppni...norska lagið flottast

í Söngvakeppnir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
þetta er svo sem allt í lagi skegg, give the man a break.. mér fannst norska lagið líka lang best af þessum hræðilegu lögum sem ráfuðu inn í keppnina! (ok, norska lagið var svo sem ekki hræðilegt, og Belgía ekki heldur, og Austurríki var snilld (hélt með því í gríni en Noregi í alvöru)) mér fannst nú Birgitta haukdal hræðilega leiðinleg þegar hún var alltaf í útvarpinu hérna heima, en þegar í keppnina var komið var hún bara þónokkuð góð! ég meina, hún söng þó í réttri tóntegund og var ekkert...

Re: FFX-2

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 6 mánuðum
ohh, ég er ekki góð í stafsetningu (en hefði samt hugsanlega fattað þetta hefði ég ekki verið að drífa mig svona mikið að skrifa þetta til að yfirmaðurinn minn kæmi ekki að skamma mig!) allt í lagi Lifrarpylsufan!?

Re: Efnilegustu hljómsveitir Íslands?

í Músík almennt fyrir 21 árum, 6 mánuðum
já, ég er sammála því að það þyrfti fleiri pönk hljómsveitir! =) en ég hef ekkert á móti hljómsveitum sem spila gamalt og gott rokk! :) ENN EIN SÓLIN ÁTTI MÚSÍKTILRAUNIR! ekki taka því þannig að ég sé einhver vinur sem er að styðja sína vini, ég þekki þessa drengi ekki neitt! en þeir mega eiga það að þeir voru að gera nákvæmlega það sem þeir vildu, pönkaðir út í gegn, og mér fannst þeir snilld!!! vil sjá meira frá þeim! (get ég einhversstaðar fundið download með þeim!?)<br><br> <b>Þú ert...

Re: Könnun???

í Tolkien fyrir 21 árum, 6 mánuðum
stundum eru stjórnendur hálfsofandi.. stjórnendur eru bara menn! ;)<br><br> <b>Þú ert einfætt vindmylla! Ég skal og þinni hirð segja!!!</b> <i>„What´s wrong with running away from reality if it sucks!?“</i> <font color=“Maroon”><b>Mig</b></font> dreymdi að <font color=“maroon”><b>ég</b></font> væri inní tölvuleik með öllum vinum <b><font color=“Maroon”>mínum</b></font> og allir hefðu sinn hæfileika og <font color=“maroon”><b>minn</b></font> var að <b><font color=“maroon”>ég</b></font> gat...

Re: FFX-2

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 6 mánuðum
hey vó, til hamingju!! ég var svo sem ekki að setja út á greinina þína (þetta er sagt alveg eins, pain og paine) en ÞÉR tókst að skrifa nickið MITT rétt! ALGJÖRT EINSDÆMI! þetta nick hlýtur að vera ótrúlega flókið, allaveganna tekst fæstum að stafa það rétt! t.d. Araska, Arsaka, Arska, ótrúlegustu útgáfur til! ^_^ til hamingju lyfrarpylsufan!

Re: FFX-2

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 6 mánuðum
veistu, ég bara man það ekki! en hvernig gengur þér með FF7? eitthvað búinn að hækka í áliti?

Re: Ljóð til vinkonu

í Ljóð fyrir 21 árum, 6 mánuðum
ok, mér finnst þetta flott ljóð, jafnvel þótt að hrynjandinn sé ekki réttur hér og hvar! en ég er alveg á því að það er betra að ljóðið segi það sem það á að segja heldur en að það sé samkvæmt reglunum “rétt”! kannski vinna örlítið meira í því, en annars á góðri leið!

Re: í draumi...

í Ljóð fyrir 21 árum, 6 mánuðum
flott ljóð, og heimspekilegt (heimspeki er góóóð..)

Re: VÓV

í Harry Potter fyrir 21 árum, 6 mánuðum
um… það er of mikið!<br><br> <b>Þú ert einfætt vindmylla! Ég skal og þinni hirð segja!!!</b> <i>„What´s wrong with running away from reality if it sucks!?“</i> Langamma mín hét <font color=“Maroon”><b>“Sveinborg Kristín Theodóra Ármannsdóttir”</font></b>! Toppið <i>það!!!!</i> <font color=“Maroon”><b>Mig</b></font> dreymdi að <font color=“maroon”><b>ég</b></font> væri inní tölvuleik með öllum vinum <b><font color=“Maroon”>mínum</b></font> og allir hefðu sinn hæfileika og <font...

Re: FFX-2

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 6 mánuðum
já, maður hefur nú lesið mikið um hann, jafnvel þótt ég myndi ekki að overkill og overdrive og sphere-grid-ið væri hætt! en ok, þetta verður samt interesting! er það samt ekki skrifað Paine!?

Re: hugi.is að hætta ?

í Hugi fyrir 21 árum, 6 mánuðum
ææ, yrði ég þá að læra að lifa án örgjafamaskínunnar minnar.. djö.. ;)<br><br> <b>Þú ert einfætt vindmylla! Ég skal og þinni hirð segja!!!</b> <i>„What´s wrong with running away from reality if it sucks!?“</i> Langamma mín hét <font color=“Maroon”><b>“Sveinborg Kristín Theodóra Ármannsdóttir”</font></b>! Toppið <i>það!!!!</i> <font color=“Maroon”><b>Mig</b></font> dreymdi að <font color=“maroon”><b>ég</b></font> væri inní tölvuleik með öllum vinum <b><font color=“Maroon”>mínum</b></font> og...

Re: Hverjir ætla dæmið!

í Ljóð fyrir 21 árum, 6 mánuðum
hehe, ég fann hana í japönsku teiknimyndaþáttunum Evangelion! mjööög margar góðar setningar þar, en þetta er uppáhaldið mitt! <br><br> <b>Þú ert einfætt vindmylla! Ég skal og þinni hirð segja!!!</b> <i>„What´s wrong with running away from reality if it sucks!?“</i> Langamma mín hét <font color=“Maroon”><b>“Sveinborg Kristín Theodóra Ármannsdóttir”</font></b>! Toppið <i>það!!!!</i> <font color=“Maroon”><b>Mig</b></font> dreymdi að <font color=“maroon”><b>ég</b></font> væri inní tölvuleik með...

Re: Til Sölu

í Smásögur fyrir 21 árum, 6 mánuðum
interesting… góð hugmynd, ágætlega útfærð, stundum svolítið ruglingsleg á köflum en annars fannst mér þetta skemmtileg lesning! kaldhæðnin alveg að njóta sín (þótt stundum varð hæðnin of augljós, mér fannst hún njóta sín betur falin) í setningum eins og: “læturðu það fréttast að það séu blettir í tauinu þínu?” rétt leið.. :)

Re: Vangaveltur

í Rómantík fyrir 21 árum, 6 mánuðum
já! það er ekki hægt að velja hverjum maður er hrifinn af!! ég t.d. vildi SVO vera hrifin af einum vini mínum (sem var hrifinn af mér) því hann var besti strákur sem ég hef á ævi minni kynnst en ég bara var það ekki! ekkert í mínum strákamálum hefur nokkru sinni verið jafn vont og að vera EKKI hrifin af honum! geðveikt böggandi… og að segja nei við hann því ég var hrifin af öðrum (sem ég vildi ekkert vera hrifin af því ég vissi vel að hann var og er ekki hrifinn af mér!) sem ég á ekki séns...

Re: Í fjötrum

í Ljóð fyrir 21 árum, 6 mánuðum
hm.. kúl! ég hefði kannski átt að pæla meira í þessu ljóði áður en ég las svörin, móta mér mína eigin skoðun betur, en mér finnst þetta samt mjööög flott! :) og greinilega ekki ein um það!

Re: hvað á ég að gera?

í Rómantík fyrir 21 árum, 6 mánuðum
16 og 23..? mér finnst það ekkert svo mikið, fer algjörlega eftir persónum! ég þekki par sem er 16 og nærri 30 (jah, það veit reyndar enginn, ekki einu sinni þau, hvort þau teljast par, en þar er gagnkvæm hrifning og allt sem þarf til staðar) og þau eru eitt æðislegasta par sem ég þekki! hann er sko nærri 30 og málið er bara hvað hann er góður! alveg persónubundið, en farðu hægt í það!<br><br> <b>Þú ert einfætt vindmylla! Ég skal og þinni hirð segja!!!</b> <i>„What´s wrong with running away...

Re: Vangaveltur

í Rómantík fyrir 21 árum, 6 mánuðum
persónulega er ég sammála pabba þínum, að vera ástfanginn er að elska einhvern og vera elskaður til baka! Endurgoldin ást! Maður getur verið óhugnanlega hrifinn af annarri manneskju, en ef það er ekki gagnkvæmt þá telst það ekki ást fyrir mér! og ég trúi ekki á ást á mínum/okkar aldri, mér finnst við alltof ung til að hugsa þannig! Við getum haft óstjórnlegan áhuga og verið yfir okkur hrifin, en ekki ást… neeei…

Re: Pælingar

í Tolkien fyrir 21 árum, 6 mánuðum
er það!?!? djöfull er það kúl!<br><br> <b>Þú ert einfætt vindmylla! Ég skal og þinni hirð segja!!!</b> <i>„What´s wrong with running away from reality if it sucks!?“</i> Langamma mín hét <font color=“Maroon”><b>“Sveinborg Kristín Theodóra Ármannsdóttir”</font></b>! Toppið <i>það!!!!</i> <font color=“Maroon”><b>Mig</b></font> dreymdi að <font color=“maroon”><b>ég</b></font> væri inní tölvuleik með öllum vinum <b><font color=“Maroon”>mínum</b></font> og allir hefðu sinn hæfileika og <font...

Re: Pælingar

í Tolkien fyrir 21 árum, 6 mánuðum
rólegt rólegt fólk, no harm meant! ég skil fullvel rökin ykkar, ég er bara að biðja fólk um að líta á þetta frá hlutlausu sjónarhorni, sem virðist augljóslega sumum um of… það er búið að þýða bækurnar svona svo þessu verður ekki breytt héðan í frá… “og hvað þýðir Jón!? þýðir John endilega það sama?! (er Jón klósett?!) *bara svo það misskiljist ekki - ég er ekki að tala í alvöru hér!*”<br><br> <b>Þú ert einfætt vindmylla! Ég skal og þinni hirð segja!!!</b> <i>„What´s wrong with running away...

Re: Hundur ljúfmennskunnar og köttur ókurteisinnar

í Ljóð fyrir 21 árum, 6 mánuðum
mmmkei… raunsætt ljóð með undarlegum hrynjanda og heilmikilli sýru inn á milli… en ég fór að pæla í einu þegar ég las það! hundurinn ræðst einu sinni á mann og hann er strax svæfður… köttur klórar frá sér hægri vinstri… sjaldan er hann svæfður! where´s the justice in that!? (ég held samt ekki með hundum, ég er kattamanneskja! :) )<br><br> <b>Þú ert einfætt vindmylla! Ég skal og þinni hirð segja!!!</b> <i>„What´s wrong with running away from reality if it sucks!?“</i> Langamma mín hét <font...

Re: Eitt

í Ljóð fyrir 21 árum, 6 mánuðum
mér finnst þetta mjög flott ljóð!! :) samt komst ég ekki hjá því að hugsa með kímni að “ég”-ið í þessu ljóði væri einhverskonar matarkyns! ;þ “og bíttu” :) en mjög flott ljóð annars!!

Re: Eurovision er dauð

í Söngvakeppnir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
ok, satt, eurovision er steindauð keppni! en hvað er langt síðan hún var lifandi!? ég horfi alltaf á þetta með öðru auganu, flúði reyndar inní herbergi þegar ég sá fram á að helmingur laganna væri ekki einu sinni sungin í sömu tóntegund og undirspilið, en mér hefur alltaf fundist þetta metnaðarlaust bull! Austurríki var að gera goða hluti, því þetta lag var ekki eftir uppskriftinni! einhver var að tala um að EF að öll lögin væru eins og norska lagið (sem var ótrúlega skársta lagið...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok