jújú, ég skildi þetta allt saman! og ég skal gefa þér mína skoðun! Punkið dó aldrei á íslandi, það bara tók sína lægð! það varð að svona underground hreyfingu sem sárafáir tóku eftir, en það var alltaf til staðar! en mér finnst þessi skilgreining þín á punki mjög skrítin! mín skilgreining er svona; Punkið er fyrst og fremst tónlistin! hrá og oftar en ekki mjög pólitísk tónlist sem er samin “in the heat of the moment”! útlitið á punki, þ.e. gaddar, svört föt, rifin föt, súrar hárgreiðslur,...