jæja, ég er nú samt of mikil Pizza Hut fan til að hætta að fá mér pizzur þar í þau fáu skipti sem ég kem í bæinn! :) en ég er alveg sammála þér með að þjónustufólk eigi að vera mjög kurteist! kannski ekki skælbrosandi og jolly, en í það minnsta sýna fram á þjónustuvilja! ég lenti t.a.m. í álíka um daginn, kannski ekki jafn alvarlegu, og á Subway, en það fór samt geðveikt í taugarnar á mér! það var þannig að það tók ein stúlka niður pöntunina mína og setti eitthvað á brauðið og hitaði það, og...