Tjah, um allt má deila. Hvað varðar trúverðuga persónuleika fundust mér persónurnar í X mjög vel settar fram. Ég trúið þankaferlinu og keypti þróunina (auðvitað ekki hjá öllum, ég meina Lulu wtf?). Á meðan fundust mér flestar persónur í VIII of einsleitar, t.a.m. Rinoa, Zell, Irvine og Selphie (hvað var málið með hana?) og skorta dýpt og þroskaferli. Squall er náttúrulega aðalpersóna svo hann hlaut fullt af tilfinningaþroska. X er alls ekki uppáhalds leikurinn minn og mér þótti VIII bara...