Ég á hversu “erfitt” er að horfa/lesa þetta. Það auðvelda er t.d. glaðlegri söguþráður, meira um “happy endings”, ekki jafn niðurdrepandi o.s.frv. Þyngra þýðir tormeltara eða meira niðurdepandi. T.d. er söguþráðurinn í Berserk svo gloomy og niðurdrepandi að það ætlar allt að drepa, en samt er serían mjög vel samin og teiknuð og vel þess virði að kynna sér. Á hinn bóginn er Azumanga Daioh léttmeti, glaðlegt, hversdagslegt, fyndið og skemmtilegt. Bæði tvennt frábærar seríur, en ótrúlega ólíkar. :)