Já, sjálfri þykir mér erfitt að tala við meðaljóninn um sígilda tónlist, sérstaklega vegna þess að þeir átta sig ekki á því hversu víðfeðmt hugtakið “klassísk tónlist” er. Það er heldur ekki að einfalda það að eitt tímabilið heitir klassík, á meðan að önnur “klassísk” tónlist er kennd við önnur tímabil. Að vissu leyti fellur klassísk tónlist í skuggann af þeirri síbylju sem popptónlist er, en það versta finnst mér hversu flókið það er að verða að finna sér klassíska tónlist í búðum. Það eitt...