það er satt að þessi leikur er öðruvísi, og það er held ég mest af því að hann er sagður í þátíð! Tidus er að segja söguna! mér finnst það sko fín tilbreyting, þó það sé bömmer að komast aldrei á sama staðinn aftur! (ég er ekki enn búin með leikinn, því ég á hann ekki en fékk hann bara lánaðan meðan eigandinn var í bænum, svo fór hann… *sooooorg*) ég hef spilað 7, 8, 9, 10 og eitthvað 6 og mér finnst 7, 9 og 10 eiginlega vera þeir bestu, þótt hinir séu ekki beint vondir.. ;)