Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Final Fantasy VII

í Final Fantasy fyrir 22 árum, 8 mánuðum
já mér finnst sjö held ég bestur hvað varðar söguþráðinn, svo var hann líka break through í svona fantasí leikjum!! mér finnst samt ff X mjög góður! hann er bara öðruvísi! (það er ekkert endilega vont að vera öðruvísi!!) og bara gaman að fólkið tali og maður fylgist ekki endilega með aðalkarakternum! (því Yuna er í raun meira aðal en Tidus! Hann fylgir henni bara eftir..)<br><br> „What´s wrong with running away from reality if it sucks!?“

Re: Varðandi ný áhugamál!

í Hugi fyrir 22 árum, 8 mánuðum
heyrðu, ok! ég skal fara að vera virk á manga! er þegar búin að senda inn eina grein… (sem er mikið fyrir mig..) ef það getur stuðlað að því að skátaáhugamál komi… ;)<br><br> „What´s wrong with running away from reality if it sucks!?“

Re: Varðandi ný áhugamál!

í Hugi fyrir 22 árum, 8 mánuðum
óóóókei… þú ert eitthvað að misskilja! ég er skáti og ég er í minni skátagrúppu en í heimabæ mínum eru félagið voðalega lítið! ég á miklu fleiri ekkiskáta vini heldur en skáta hérna heima… ég er ekkert anti-social eða neitt álíka! Skátar eru bara fólk sem vill skemmta sér án þess endilega að þurfa að drekka sig fullt, nennir ekki að hanga með súkkulaðifólkinu og ganga í eins föt og allir aðrir og leitar þess vegna í skátana, því það eru ekki allir þessir fordómar og fullt af skrítnu...

Re: Ummerki

í Ljóð fyrir 22 árum, 8 mánuðum
sammála! =) mjög svalt!

Re: Fallegar neglur..

í Tíska & útlit fyrir 22 árum, 8 mánuðum
ég hef aldrei verið með gervineglur og ég er ekki á leiðinni, því á einhvern undraverðan hátt get ég haft mínar eigin neglur langar! álíka langar og gervi! en þar sem ég er eitthvað að glamra á gítar er það frekar vond hugmynd…. annars.. mér finnst þér hvorki flottar né ljótar! ef konur nenna að eyða pening í þennan fjára mega þær það alveg fyrir mér ;)

Re: Gallinn (að mínu áliti)

í Final Fantasy fyrir 22 árum, 8 mánuðum
það er satt að þessi leikur er öðruvísi, og það er held ég mest af því að hann er sagður í þátíð! Tidus er að segja söguna! mér finnst það sko fín tilbreyting, þó það sé bömmer að komast aldrei á sama staðinn aftur! (ég er ekki enn búin með leikinn, því ég á hann ekki en fékk hann bara lánaðan meðan eigandinn var í bænum, svo fór hann… *sooooorg*) ég hef spilað 7, 8, 9, 10 og eitthvað 6 og mér finnst 7, 9 og 10 eiginlega vera þeir bestu, þótt hinir séu ekki beint vondir.. ;)

Re: FFX til sölu

í Final Fantasy fyrir 22 árum, 8 mánuðum
hey cool!! nú er ég alvarlega að spá í að eyða pening! … =)<br><br> „What´s wrong with running away from reality if it sucks!?“

Re: staðinn fyrir.....

í Anime og manga fyrir 22 árum, 8 mánuðum
já það er góð hugmynd! jafnvel bara bæði! =) ég mundi mæta ef ég bara byggi í bænum…<br><br> „What´s wrong with running away from reality if it sucks!?“

Re: ég sé ekki...

í Anime og manga fyrir 22 árum, 8 mánuðum
ja sko við erum ekki enn komin með neina sérstaka aðstöðu fyrir heimagerðar myndir svo ég ef einu sinni sent þar sem myndin af Nadia er núna! nema auðvitað stjórnandinn okkar yrði svo vænn að redda einhverju.. ;)<br><br> „What´s wrong with running away from reality if it sucks!?“

Re: Sauron

í Tolkien fyrir 22 árum, 8 mánuðum
já, sauron og hringurinn eru eitt í rauninni! því eins og allir vita, hringurinn þráir að komast aftur á fingur Saurons! “It wants to be found”! ;)<br><br> „What´s wrong with running away from reality if it sucks!?“

Re: Hobbita nafnið þitt.

í Tolkien fyrir 22 árum, 8 mánuðum
HAHA PANSY! mitt er miklu svalara en þitt!! Belladonna!! :þ (mín er gengin í barndóm!)<br><br> „What´s wrong with running away from reality if it sucks!?“

Re: 2 atriði sem ég er ekki alveg að fatta

í Tolkien fyrir 22 árum, 8 mánuðum
ég hafði það aldrei á tilfinningunni að Gimli hefði komið til Moría áður, bara heyrt sögusagnir um mikilfengleika þess staðs!!! og tvö… ja.. jú þeir hefðu getað gert það, en þeir höfðu held ég aldrei neina sérstaka ástæðu til! Fróði var með hringinn og þetta var í fyrsta sinn í langan tíma sem þeir komust svo nálægt honum svo…! þetta er annars bara mín skoðun! gæti verið bölvað rugl ;)<br><br> „What´s wrong with running away from reality if it sucks!?“

Re: oh, iff piff!

í Anime og manga fyrir 22 árum, 8 mánuðum
fyrst að við hérna í norðurrassgati getum reddað fólki með að skanna inn í tölvu þá hljóta þeir þarna fyrir sunnan að geta það! (nú verð ég víst að gera eins og ég hef skipað öllum öðrum… me and my stupid mouth!!) bara spurja elskan ;)<br><br> „What´s wrong with running away from reality if it sucks!?“

Re: oh, iff piff!

í Anime og manga fyrir 22 árum, 8 mánuðum
redda þér stelpa!? farðu bara á bókasafnið! þau hljóta að geta reddað þér! (og oh my god! það er skanni hérna við hliðina á mér!!!)<br><br> „What´s wrong with running away from reality if it sucks!?“

Re: Hobbita nafnið þitt.

í Tolkien fyrir 22 árum, 8 mánuðum
hmm.. mitt ku vera: Belladonna Knotwise of Whitfurrows !!! ekkert smá nafn það ;) (knotwise..!?)<br><br> „What´s wrong with running away from reality if it sucks!?“

Re: 'Isfólkið

í Bækur fyrir 22 árum, 8 mánuðum
ja.. eins gott að þú skrifaðir spoiler, annars hefði ég komið sér ferð suður og sparkað í rassinn á þér! (en þú hefðir hvort eð er ekkert orðið reið yfir því…)<br><br> „What´s wrong with running away from reality if it sucks!?“

Re: Monty Python & the Holy Grail

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
ja… misjafn er smekkur manna!!

Re: Könnunin-HoME vs Hobbitinn

í Tolkien fyrir 22 árum, 8 mánuðum
já ég verð að viðurkenna það… þetta er nöldur!<br><br> „What´s wrong with running away from reality if it sucks!?“

Re: Ancanar(kvikmynd)

í Tolkien fyrir 22 árum, 8 mánuðum
ég skil svo sem gremjuna en ekki staðhæfa hana fyrir alla… en mér er slétt sama hvort hún kemur út eða ekki! ef hún kemur út og verður alveg hræðileg þá verður hún hunsuð! (ég hef enn miklið álit á mannkyninu, já!) og kannski Christopher Tolkien kæri bara.. ;)

Re: Sýndu mér...

í Ljóð fyrir 22 árum, 8 mánuðum
vó.. það er virkilega flott!! og stílhreint.. við verðum að viðurkenna að það er stór þáttur í því að fanga athygli!! =) vel gert! haltu áfram!

Re: Algjör óþarfi

í Tolkien fyrir 22 árum, 8 mánuðum
já það flugu alveg móðganirnar hægri vinstri.. bara skrítið lið hérna maður!!! maður er ekkert verri þótt maður geti ekki lesið bækur á ensku.. en það hefur ekkert uppá sig að sitja heima og nöldra!!! ég gat eins og flestir lesið þetta í níundabekk en samt eru ekki allir sem eru enskusnillingar 14 ára!! (ég ólst upp við SIMPSON SIMPSON SIMPSON og þaðan er eiginlega öll mín enskukunnátta komin.. og svo eru foreldrar að tala illa um þessa þætti!!!? (allaveganna mínir..))<br><br> „What´s wrong...

Re: til hvers?

í Tíska & útlit fyrir 22 árum, 8 mánuðum
hver!? ég!? neei… aldrei.. ;)<br><br> „What´s wrong with running away from reality if it sucks!?“

Re: Jibbý!!!!!!!!!

í Tolkien fyrir 22 árum, 8 mánuðum
myndi gera það ef ég bara ætti heima fyrir sunnan! keypti hann sko í BT í smáralind en það eru um.. 6-7 klukkutímar þangað heiman frá mér.. =/<br><br> „What´s wrong with running away from reality if it sucks!?“

Re: til hvers?

í Tíska & útlit fyrir 22 árum, 8 mánuðum
FEIT!?!?!?! ERTU AÐ FUCKING DJÓKA Í MÉR! það er af því að ég er of mjó miðað við hvað ég er há fávitinn minn!!! ég er 178 cm og 59 kíló og það tekur ekki gáfumanneskju til að fatta að það er undir kjörþyngd!!!!!! en ég er ekkert að flaska því… mér finnst það óþolandi… mér finnst ég ekki líta neitt glæsilega út!! svo haltu kjafti!! :þ<br><br> „What´s wrong with running away from reality if it sucks!?“

Re: Skyggni!

í Dulspeki fyrir 22 árum, 8 mánuðum
nei.. og enginn annars sýnist mér!! DRASL!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok