Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Drengir - hafið þetta að leiðarljósi

í Rómantík fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Tæknilega finnst 40% kvenna karlmenn ekki nægilega tilfinningalega opnir og 20% karlmanna það sama. Samtals 31% allra. :)

Re: Er það bara ég *SPOILER*

í Harry Potter fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Ah, hún drap á augabragði. T.d. Hedwig og Fred. :( Of löng dauðasena hefði bara ekki verið í samræmi við hennar stíl.

Re: Uppáhalds villain?

í Anime og manga fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Oh, það yrði frábært. Þetta er samt bæði geysilega brutal og óvíst hvort einhver vilji kosta það. :(

Re: Dauðir fuglar...

í Kettir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Það eina sem ég hef reynt er að kaupa misstórar bjöllur og þá alveg 2-3 svo heyrist í honum. Annars er mjög erfitt að venja þá af þessu. Nema auðvitað ekki skamma hann. Því hann á ekki eftir að hætta að veiða, hann mun bara fela gjöfina þannig að þú finnur hana ekki fyrr en hún byrjar að lykta. :S

Re: Uppáhalds villain?

í Anime og manga fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Anotsu úr Blade of the Immortal er athyglisverður character. Kimura sensei úr Azumanga er spooky. O.o

Re: Uppáhalds villain?

í Anime og manga fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Pfft, Zodd er leiðinlegur. Judeau rúlaði. ;_;

Re: Awesome Fantasy VII

í Final Fantasy fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Lol indeed. Minnir mann á Weebl and Bob sketchið. ^^

Re: Let´s fighting love (KH)

í Final Fantasy fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Þessi South Park þáttur er náttúrulega bara snilld! Svo innilega realistic lag (fyrir utan allt þetta tal um kynfæri XD).

Re: Final Fantasy VIII

í Final Fantasy fyrir 17 árum, 2 mánuðum
El classico! Já, hann er bara góður þegar maður kemst í góða hlutann, fyrstu alltofmargir klukkutímarnir eru ekkert spes.

Re: Fyrir þá sem hafa ekki séð...

í Final Fantasy fyrir 17 árum, 2 mánuðum
#4 er líklegt. En ekki jafn skemmtilegt og endurgerð. ;)

Re: Staðfestar upplýsingar um nýju KH leikina!

í Final Fantasy fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Já, undarleg ákvörðun að hafa ekkert á consoles. Ég veit ekkert hvort ég vil kaupa mér PSP.

Re: Fyrir þá sem hafa ekki séð...

í Final Fantasy fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Já, ástæðan fyrir að fólk gælir við hugmyndina um remake er sú að FFVII fyrir PS er hvergi fáanlegur lengur og því er bara illt að koma fólki á sporið og lofa því framhaldi sem það getur ekki nálgast. Nú er bara að krossleggja fingur.

Re: FF12 = Mesta letdown nokkur tíman

í Final Fantasy fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Sjálfri fannst mér VIII ákveðið let down á sínum tíma, en hann var betri í endurspilun nokkrum árum síðar. Ég passaði mig á að hafa ekki of miklar væntingar til XII og því kom hann mér í rauninni þægilega á óvart. Maður vissi að á eftir X yrðu væntingar manns alveg fáránlegar og allar líkur á því að maður yrði fyrir vonbrigðum ef maður hemdi þær ekki. Annars er þessi fyrirsögn frekar slæm. Discuss.

Re: Ein teiknimynd

í Anime og manga fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Var það kannski Kerero Gunso?

Re: One Piece

í Anime og manga fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Ég hef horft eitthvað 100+ en mér þykir alveg voðaleg mikið um endurtekningar. Voðalega lítil framvinda. Ætla samt að reyna aftur bráðlega. Eða kannski skella mér í mangað.

Re: The Ultimate Dedication video - spoiler WARNING

í Harry Potter fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Hehe. “Seven Books - One Story” XD Ágætlega gert samt og krúttlegir aðdáendur. :P

Re: FFXII

í Final Fantasy fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Vanalega þegar skrítnir hlutir gerðust, eins og að maður getur ekki snert hluti, er það vegna þess að maður þarf að unlock-a þá. Tónlistin er ekki beint léleg. Hún er ágæt, áheyrileg og gerir mann ekki brjálaðan á endalausu repeat-i, en hún er heldur ekki minnisstæð. Hún hentar samt leiknum og andrúmslofti hans mjög vel og má því í raun segja að hún sé góð tölvuleikjatónlist en hún á sér bara ekki líf utan leiksins. Mér fannst leikurinn góður, athyglisvert bardagakerfi og vel þess virði að...

Re: Viltu leika?

í Kettir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Hehe Fjögurra ára læðan mín sem hefur aldrei þurft að deila húsinu með neinum nema mér og mömmu fékk æstan Boxer í heimsókn ein jólin. Hún sást varla heima nema þegar ég læsti hana inni á nóttunni. :) Gaman samt að heyra að þau hafi vanist hvoru öðru.

Re: Hvað kom ykkur mest á óvart í HP 7?

í Harry Potter fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Fred. Mikið ofboðslega brá mér við það.

Re: Mitt fyrsta tattoo

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Jónas á AK? Ef svo þá er það sami og gerði öll mín þrjú, þar á meðal eitt rúna. ;)

Re: Hvað er málið með ykkur stelpur?

í Rómantík fyrir 17 árum, 2 mánuðum
“hverjir veita þeim sem mest fjárhagslegt öryggi” Ef þetta er rétt eigum við langt í land. Allir eiga að stefna á að vera sjálfbærir, hvort sem þeir eru kvenkyns eða karlkyns. Alls engin árás á þig intenz, meira svona almenn pæling.

Re: Hvað er málið með ykkur stelpur?

í Rómantík fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Af því að þú leitar að stelpum á röngum stað. Kærastinn minn er mesta gæðablóð sem ég veit. Ég sting vanalega upp í skíthæla sem halda að þeir geti daðrað mann upp úr skónum. Ekkert vit í að ná sér í einhvern sem er annað hvort svo óöruggur að hann haldi að hann sé meiri maður fyrir að niðurlægja aðra eða einhvern sem heldur að hann sé gjöf guðs til kvenna. Hættu bara að reyna við sextán ára fm gellurnar. ;)

Re: Mörgum spurningum svarað-Mega spoiler :)

í Harry Potter fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Takk. Frábær lesning. :)

Re: I'm captain Basch from Dalmasca!

í Final Fantasy fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Haha, frábært. :D

Re: Interviewed Tetsuya, í sambandi við Kingdom Hearts III

í Final Fantasy fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Hvað er verra? Að hlakka ekki til neins.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok