já ég veit ekki hvað ég er búinn ða lesa þetta oft, ég er búinn að vera Tolkien fan í u.þ.b 3 ár, og eftir 2 fyrstu skiptin sem ég las Hringadróttins sögu, þá hef ég alltaf lesið Hobbitan, Silmerilinn og svo Hringadróttinssögu, og alltaf farið hring eftir hring í 3 ár. Ég hef öruglega lesið hana svona 20 sinnum.