Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Arag
Arag Notandi síðan fyrir 18 árum, 11 mánuðum 22 stig
WHAT?

Re: Besta Tattoo stofan ?

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Ætlaði einmitt að hringja í Tattoo 69 í dag, gerði mér svo bara grein fyrir því að það er sunnudagur, hvenær opniði eftir áramót og hvað er langur biðtími eftir vincent? (tiltölulega stórt tattoo)

Re: ATH - peningasvindl í gangi

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Já, semsagt dupa er að þeir margfalda gullið sem þeir eiga. Það sem þeir geta bannað þig fyrir, er að hafa dupað gull á þér, og þú færð það t.d. þegar þú setur eitthvað item á auction house og einhver með “dupað” gull kaupir það, þau færðu dupaða gullið hans.

Re: Lítil vísa

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
nei, bara nei

Re: Flottasta nick sem þið vitið um?

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Tauren warrior á Al'akir “Incredibull” svalasta nick ever!

Re: Fyndnasta guildnafn sem ég hef séð

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Rofl, sapped girls don't say no er alger fokking snild, En eitt á Al'akir var “The Seal Cub Clubbing Club” en það voru einhverjir helvítis vælukjóar sem fóru að gráta yfir því og einhver yfirnáttúrulega þroskaheftur GM breytti því í “Orgrimmar Dust Bin Collectors”

Re: 1st boss in AQ 40 / 5 fyrstu i AQ 20 man down ;O

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Já þetta eru nokkuð skemmtileg instances :) Við erum komnir á Princess Huhuran núna (5 bossinn) á annarri vikunni okkar inni í instancinu. Hinir 4 bossarnir eru álíka léttir og MC bossar nema kannski sartura en Huhuran er bossinn sem mun stoppa flest guild í mjög langan tíma. Við æfðum okkur á henni í fyrsta skipti í gærkvöldi og tókum hana í 27%´. Nú er það bara spurning um æfingu ;) skemmtið ykkur.

Re: hmmmm?

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ef þú ert kominn á lvl 60 og ert ekki í neinu guildi sem fer í MC eða BWL þá er málið að vera 21 restoration fyrir nature swiftness or restin enhancement sennileg. En t.d. ef þú ert í þannig guildi er langbest að specca fyrir mana tide. Fyrir pvp getur elemental tréð verið gott EF þú ert með nógu gott gear, annars borgar það sig ekki.

Re: Ysondre drepin af 17 manns :o

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Pff já imba Darkstorm :P En já Lethon er vangefinn svoldið erfitt að læra á hann og við höfum einfaldlega ekki nennt því eins og er :P

Re: al'akir

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég spila líka á Al'akair :) -Aragnathar lvl 60 shaman í Carnival og bróðir minn spilar líka þar hann er: -Tunga lvl 60 warlock í Carnival Svo þekki ég líka einhverja vini hans bróður míns sem spila þar en þeir eru meira svona casual players sem spila ekki mikið. Frábær server :D og <3 Plato

Re: Talent Tree fyrir alla!

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ehm, shaman buildið er í mesta lagi rangt. Ég á sjálfur lvl 60 shaman á Al'akir og hef alveg reynslu af því að spila í end-game instances eins og MC og BWL. Vissulega er restoration mjög mikilvægt og nature swiftness er alveg ómissanlegt í bæði PVP og PVE. En eins og imrpovoed reincarnation og svoleiðis rugl er alveg ónauðsynlegt. Eins og er er ég specced 32 restoration og 19 enhancement. Sem sagt mana tide bara útaf því að það hjálpar óendanlega mikið í BWL. En þegar við drepum Nefarian...

Re: Ahn'Qiraj

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Plato <3 En það er sagt að Nefarian sé ‘challenging’ en það er sagt að lokabossin í AQ sé ‘extremely difficult’ og að hann sé algerlega ólíkur öllu sem nokkurn tíma hefur sést í MMORPG áður. Ég hlakka mikið til :). En um 20 manna instancið er sagt að það verði álíka erfitt eða aðeins léttara og BWL minnir mig.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok